Vordagar/Barnabær – Skólalok
Næsta vika verður síðasta vika þessa skólaárs og stutt í annan endann. Meðfylgjandi eru upplýsingar um verkefni þessarar viku, sem er “Barnabær”, fríríkið okkar sem þið þekkið nú þegar. Verkefnið stendur yfir frá mánudagsmorgni 30/5 til og með miðvikudegi 1/6 en þá lýkur því með opnu húsi. Uppstigningardagur 2/6 er frídagur og föstudagur 3/6 er starfsdagur kennara.
Vordagar/Barnabær – Skólalok Read More »