Nemenda- og foreldraviðtöl 3. nóvember
Mánudaginn 2. nóvember næstkomandi er starfsdagur í skólanum og þriðjudaginn 3. nóvember eru nemenda- og foreldraviðtöl. Þá fellur kennsla niður og boðað verður til viðtala um líðan og námsárangur nemenda. Í ljósi þeirra aðstæðna sem við búum við þessa dagana telja stjórnendur skólans ekki ráðlegt að halda viðtölin með hefðbundnum hætti, þ.e. að nemendur komi […]
Nemenda- og foreldraviðtöl 3. nóvember Read More »










