20. október – Haustþing KS
20. október – Haustþing KS Read More »
Hið árlega haustþing Kennarasambands Suðurlands verður haldið á Hvolsvelli föstudaginn 20. október. Vegna þessa verða eftirtaldar breytingar gerðar á kennslu nemenda: Föstudaginn 20. október fellur skóli niður vegna haustþingsins. Skólavistin verður opin frá kl. 07:45-16:30 fyrir skráð börn föstudaginn 20.10.2017 Skólastjóri
Miðvikudaginn 4. október var Forvarnardagurinn haldinn hátíðlegur um land allt og stóð forvarnarhópur Árborgar fyrir glæsilegri dagskrá eins og síðustu ár. Nemendur í 9. bekk úr grunnskólunum þremur í sveitarfélaginu var skipt upp í hópa þvert á skólana og sóttu hóparnir viðburði og fengu kynningar á ýmsu sem tengist forvörnum á einn eða annan hátt.
Forvarnardagurinn í Árborg Read More »
Þann 3. og 4. október fóru fram skólavökur á Eyrabakka og Stokkseyri. Þar kynntu nemendur og kennarar starfið sem framundan er í vetur. Einnig voru list- og verkgreinakennarar að kynna áherslur í sínu starfi. Nemendur 10. bekkjar seldu svo súpu og brauð sem hluta af fjáröflunarstarfi vetrarins en þau eru að safna fyrir skólaferðalagi í
Vel lukkaðar skólavökur Read More »
Í næstu viku eru Skólavökur í BES. Á skólavökum kynnum við starfið í skólanum, starfsmenn og marga aðra þætti sem lúta að skólastarfinu. Umsjónarkennarar fara í gegnum námsefni vetrarins og ræða ýmis mál er tengjast námi og starfi í bekkjunum. List- og verkgreinakennarar kynna sínar greinar. Nemendur 10. bekkjar bjóða upp á súpu á
Skólavökur BES 2017 Read More »
Heimili og skóli og SAFT vekja athygli á námskeiðinu: Netið okkar Námskeiðið Netið okkar er ókeypis og opið öllum en einkum ætlað skólafólki, foreldrum og öðrum sem koma að uppeldi og menntun ungmenna. Það er sjálfstætt framhald námskeiðsins Netið mitt sem var í boði á vormisseri 2017 en þá var fjallað um borgaravitund og lýðræði,
Námskeið um stafræna borgaravitund og ábyrga netnotkun Read More »