Skákkennsla í Fischersetri
Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákskóla Íslands standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á sunnudögum frá kl. 11.00–12.30. Yfirumsjón með kennslunni hefur Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands. Alls verða þetta 10 sunnudagar og fyrsti tími verður sunnudaginn 8. október n.k. Þeir sem hafa áhuga á skákkennslunni eru […]
Skákkennsla í Fischersetri Read More »