1. desember – Dagur ísl. tónlistar/skreytingadagur
1. desember – Dagur ísl. tónlistar/skreytingadagur Read More »
Nemendur í Barnaskólanum fóru á baráttudegi gegn einelti og dreifðu hamingjukrukkum á hina ýmsa staði á Eyrarbakka og Stokkseyri. Hafdís á skólabókasafninu ákvað að fá nemendur í 3. bekk í lið með sér og halda áfram að dreifa fallegum skilaboðum út til þorpsbúa með því að skrifa þau á minnismiða og setja inn í nýjar bækur.
Falleg skilaboð til lánþega almenningsbókasafnsins Read More »
Árshátíð unglingastigs fór fram í gær, fimmtudaginn 24. nóvember. Nemendur og starfsmenn skemmtu sér konunglega yfir skemmtiatriðum sem undirbúin höfðu verið í aðdraganda hátíðarinnar.Stórglæsilegur, tveggja rétta málsverður framreiddur af Hugrúnu matráði var snæddur og kvöldinu svo slúttað í dansi. Frábær árshátíð unglingastigs!
Stórglæsileg árshátíð unglingastigs Read More »
Fimmtudaginn 24. nóvember verður árshátíð nemenda í 7.-10. bekk haldin í skólanum á Stokkseyri. Húsið opnar klukkan 19:00, borðhald hefst klukkan 19:30. Eftir að borðhaldi lýkur taka við skemmtiatriði og dansleikur til kl. 23:30. Rúta ferjar nemendur frá Eyrarbakka yfir á Stokkseyri kl. 18:45 og aftur heim kl. 23:30. Þeir sem eiga eftir að borga fyrir
Árshátíð unglingastigs 24. nóvember Read More »
Nemendur í 5. bekk hafa verið að vinna í verkefni í samfélagsfræði sem heitir Frá Róm til Þingvalla. Kennsluefnið snýr að sögu fornaldar, einkum Rómaveldi og upphaf kristni, hins vegar á fyrstu aldir Íslandsbyggðar, frá landnámi og fram yfir kristnitöku. Einnig greinir frá Norðurlöndum allt frá steinöld og Vestur-Evrópu frá þjóðflutningum til víkingaaldar. Nemendur gerðu mögnuðum
Frá Róm til Þingvalla í 5. bekk Read More »
Á dögunum komu börn frá leikskólunum Brimver á Eyrarbakka og Æskukoti á Stokkseyri í heimsókn á skólabókasafnið á Stokkseyri og í tilefni af degi íslenskrar tungu var haldin lestrarstund fyrir þau. Aníta Björg og Máni, nemendur í 4. bekk, lásu fyrir þau sögur. Aníta Björg las fyrir stelpurnar söguna Bína fer í leikskóla eftir Ásthildi Bj. Snorradóttir og Máni las
Lesið fyrir leikskólabörnin Read More »