Jól í skókassa miðvikudaginn 4. nóvember
Jól í skókassa í BES á Stokkseyri eru í dag, miðvikudaginn 4. nóvember kl. 17:00-18:30. Bæklingur um verkefnið fór í skólatöskur fyrir helgi og gaman væri að sjá sem flestar fjölskyldur sem tengjast skólanum taka þátt í þessu verkefni. Munið að hafa með ykkur – tóman skókassa – skæri og límstift – tannbursta og tannkrem – […]
Jól í skókassa miðvikudaginn 4. nóvember Read More »