Haustfrí
Föstudaginn 17. október og mánudaginn 20. október er haustfrí í grunnskólum Árborgar. Fellur þá allt skólastarf niður í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Skólavistin Stjörnusteinar verður einnig lokuð þessa daga. Skólastarf hefst skv. stundarskrá þriðjudaginn 21. október Kveðjur Starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri