Hvatningarverðlaun Heimilis og Skóla 2013
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri hlaut í gær Hvatningarverðlaun Heimilis og Skóla við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu.. Verðlaunin voru veitt fyrir BARNABÆ. Tilnefningar til verðlauna Heimilis og skóla voru 28 þetta árið.
Hvatningarverðlaun Heimilis og Skóla 2013 Read More »