Lífshlaupið
BES tók þátt í Lífshlaupinu Eins og margir tóku eftir þá tók BES þátt í Lífshlaupinu. Lífshlaupið er eins konar átaksverkefni sem á að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig. Verkefnið var í gangi 6.-19. Febrúar síðastliðinn og voru lang flestir nemendur skólans sem tók virkann þátt. Eins og allir vita þá er hreyfing […]