170 ára afmælishátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri
Í dag var 170 ára afmælishátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri í tilefni afmælisins 25. október 2022. Samkoman var vel sótt af fólkinu í samfélaginu og starfsmenn skólans eru í skýjunum með daginn. Dagskráin var vegleg þar sem m.a. forseti Íslands ávarpaði samkomuna, bæjarstjóri Árborgar og fleiri góðir gestir. Boðið var uppá tónlistaratriði frá […]
170 ára afmælishátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri Read More »