Skólaslit og útskrift 10. bekkinga
Fimmtudaginn 9. júní var skólaárinu 2021-2022 við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri slitið. Einnig fór fram útskrift nemenda 10. bekkinga sama dag í hátíðarsal skólans. Á útskriftarhátíðinni var þeim starfsmönnum sem eru að láta af störfum við skólann færður blómvöndur. Um leið og starfsmenn Barnaskólans þakka þessum starfsmönnum gjöfult og gott samstarf óskum við útskriftarnemendum […]
Skólaslit og útskrift 10. bekkinga Read More »