Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Vel heppnuð árshátíð yngra stigs
Á dögunum fór árshátíð miðstigs fram. Í tvígang þurftum við að fresta árshátíðinni vegna Covid aðstæðna en í þriðja skiptið tókst það. Árshátíðin var með óvenjulegu sniði, engir gestir leyfðir og öll umgjörð með látlausu sniði. Engu að síður fór […]
Lesa Meira >>Skólastarf hefst á ný á morgun – fimmtudag
Kæru foreldrar/forráðamenn. Það gleður okkur að segja frá því að blessunarlega fundust engin smit úr skimun gærdagsins meðal starfsmanna. Við höfum ekki fengið neinar upplýsingar um smit nemenda. Þetta þýðir að skólastarf fer af stað á nýjan leik á morgun, fimmtudaginn […]
Lesa Meira >>Skólastarf fellur niður miðvikudaginn 28. apríl
Kæru foreldrar og forráðamenn. Að höfðu samráði við smitrakningarteymi og bæjaryfirvöld í Árborg hefur ákvörðun verið tekin um að fella skólastarf niður á morgun, miðvikudaginn 28. apríl. Þetta gildir um bæði yngra og eldra stig og einnig um Stjörnusteina frístund. Þar […]
Lesa Meira >>Staðan á sýnatökudegi
Kæru foreldrar/forráðamenn. Nú bíðum við niðurstaðna úr skimun dagsins. Þegar allar niðurstöður eru komnar í hús getum við tekið ákvörðun um framhaldið, þ.e. hvort hægt sé að halda uppi skólastarfi á morgun. Það er ekki ljóst á þessari stundu hvenær […]
Lesa Meira >>Áríðandi tilkynning – leiðrétting
Kæru foreldrar/forráðamenn. Okkur langar að biðja ykkur innilegrar afsökunar á misvísandi skilaboðum sem ykkur hafa borist í dag. Í síðasta pósti kom fram að hluti nemenda og starfsmanna ætti ekki að vera í sóttkví enn allir ættu að fara í […]
Lesa Meira >>Færri í sóttkví – skólastarf fellur niður á yngra stigi á morgun þriðjudag
Að höfðu samráði við rakningateymi og eftir nánari athugun á eðli mála vegna smits við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri eru einungis 7 starfsmenn og 15 nemendur í 1. – 4. bekk í sóttkví ásamt sínum fjölskyldum. Aðrir stafsmenn og […]
Lesa Meira >>Leiðbeiningar vegna sýnatöku og fleira tengt líðan barna
Sæl og blessuð kæru foreldrar og forráðamenn barna í 1.-6. bekk Nú þegar allir nemendur í 1.-6.bekk þurfa að fara í sýnatöku á þriðjudaginn þá er mikilvægt að huga að líðan þeirra og útskýra vel fyrir þeim hvernig þetta fer […]
Lesa Meira >>Staðfest Covid-19 smit í Barnaskólanum
Kæru foreldrar/forráðamenn barna í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri (bréf sent á forráðamenn í Mentor sunnudagskvöldið 25. apríl 2021). Nemandi við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur greinst með Covid-19. Nemandinn var síðast í skólanum þriðjudaginn 20. apríl en var […]
Lesa Meira >>Skólastarf fellur niður miðvikudaginn 21. apríl
Vegna breytinga á stofnlögnum við Eyrarveg/Víkurheiði verður kaldavatnslaust á Eyrarbakka og Stokkseyri á morgun, miðvikudaginn 21. apríl. Af þessum sökum þurfum við að fella niður skólastarf við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri á morgun. Frístundin Stjörnusteinar verður einnig lokuð á […]
Lesa Meira >>Barnaskólinn lítur sér nær
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri fékk á dögunum styrk frá Sprotasjóði fyrir skólaárið 2021 –2022. Verkefnið heitir BES lítur sér nær og snýr að samvinnu við nærsamfélagið á breiðum grundvelli. Markmið verkefnis er að efla samskipti, samhyggð og samvinnu meðal nemenda, […]
Lesa Meira >>Árshátíðir, Blár dagur og sparinesti
Árshátíðum yngra og eldra stigs var frestað í skyndi fyrir páska vegna reglugerðar um takmarkanir á skólahaldi. Við höfum ákveðið að taka ekki ákvörðun um hvenær þær fara fram fyrr en búið verður að gefa út nýja reglugerð varðandi Covid. […]
Lesa Meira >>Ný reglugerð vegna heimsfaraldurs
Heilbrigðis-, mennta-, og menningarmálaráðuneyti hafa gefið út nýja reglugerð vegna heimsfaraldurs. Gildistíminn er frá 1. apríl 2021 til 15. apríl 2021. Reglugerðina er að finna á þessari slóð: Stjórnarráðið | COVID-19: Skólastarf eftir páska (stjornarradid.is) Samkvæmt reglugerðinni getum við hafið […]
Lesa Meira >>