Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Ljóðalestur á ensku
Nemendur í 9. og 10. bekk skólans hafa á síðustu vikum verið að semja ljóð undir þemanu Vision í enskutímum hjá Halldóru Björk. Í dag fluttu nemendurnir ljóðin sín fyrir kennara og ýmist skólastjóra eða aðstoðarskólastjóra. Þetta verkefni gekk mjög […]
Lesa Meira >>Vel sóttur og gagnlegur foreldrafundur
Fimmmtudaginn 24. september boðuðu stjórnendur Barnaskólans til fundar með foreldrum og forráðamönnum nemenda úr 7. – 10. bekkjum. Markmiðið með fundinum var að ræða útivistartíma, reiðhjóla- og rafhjólanotkun, samskipti, svefnvenjur, næringu, skólareglur, samfélagsmiðla og áhættuhegðun – svo fátt eitt sé […]
Lesa Meira >>Dagur íslenskrar náttúru í Barnaskólanum
Miðvikudaginn 16. september héldu nemendur og starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri dag íslenskrar náttúru hátíðlegan. Nemendur unglingastigs gróðursettu í skjólbelti norður af Eyrarbakka en Barnaskólinn og Skógræktarfélag Eyrarbakka gerðu samstarfssamning fyrir nokkrum árum síðan og var þessi vinna hluti […]
Lesa Meira >>Verðlaun og viðurkenningar fyrir sumarlestur
Á dögunum voru þeir nemendur sem tóku þátt í sumarlestri Barnaskólans verðlaunaðir, þátttakendur fengu viðurkenningar og þeir nemendur sem lásu oftast fengu verðlaun. Það er gaman að segja frá því að þátttakan var mjög góð og eru stjórnendur og starfsmenn […]
Lesa Meira >>Nemenda- og foreldraviðtöl 4. september
Kæru foreldrar/forráðmenn. Föstudaginn 4. september næstkomandi var fyrirhugað Kennaraþing Suðurlands en nú hefur það þing verið blásið af vegna fjöldatakmarkanna sem eru í gildi vegna Covid-19. Dagurinn var skráður sem leyfisdagur nemenda á skóladagatali. Vegna þessa svigrúms sem skapast hefur í […]
Lesa Meira >>Skólasetning Barnaskólans haustið 2020
Skólasetning Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fer fram mánudaginn 24. ágúst 2020. Vegna fjöldatakmarkanna verður skólasetning í þrennu lagi eða sem hér segir: Kl. 09:00 Nemendur í 2. – 3. bekkur, f. 2012-2013 Kl. 10:00 Nemendur í 4. – […]
Lesa Meira >>Frábærir íþrótta- og útivistardagar
Síðustu þrír skóladagar skólaársins 2019-2020 voru skipulagðir með íþróttir og útivist í forgrunni. Nemendur fóru í vettvangsferð á Þingvelli, göngu- og sundferð í Hveragerði, útivistardaga í Hallskot, kayak á Stokkseyri og sameiginlegan stöðvadag beggja skólastiga. Á lokadeginum fór svo íþróttakeppnin […]
Lesa Meira >>Skólaslit og útskrift 10. bekkjar
Skólaslit fara fram í 1. – 9. bekk föstudaginn 5. júní. Útskrift nemenda 1. – 6. bekkja fer fram á Stokkseyri kl. 9:00 og útskrift nemenda í 7. -9. bekk á Eyrarbakka kl. 9:15. Ekki er óskað eftir aðkomu foreldra […]
Lesa Meira >>Starfakynning í BES
Á dögunum kynntu nemendur í 10. bekk Barnaskólans heimsóknir sínar á vinnustaði sem fram fóru fyrr í vetur. Það er hefð fyrir því í Barnaskólanum að nemendur kynni sér atvinnulifið á lokaári grunnskólans og miðli svo reynslu sinni og upplifun […]
Lesa Meira >>Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar
Í byrjun mars fór lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar fram í Hveragerði og átti Barnaskólinn fulltrúa í þeirri keppni. Eins og fyrri ár höfðu nemendur 7. bekkjar æfti sig up keppt þannig á endanum varð til öflug lið sem hélt í blómabæinn […]
Lesa Meira >>Skólastarf án takmarkana frá 4. maí
Eins og fram hefur komið mun takmörkunum sem gilt hafa um skólastarf grunnskóla vegna Covid-19 verða aflétt frá og með mánudeginum 4. maí 2020. Því mun skólastarf Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri hefjast samkvæmt stundatöflu kl. 8:15 þann dag. Starfsemi […]
Lesa Meira >>Skemmtileg heimsókn frá kór ML
Á dögunum fengu nemendur unglingastigs skemmilega heimsókn frá kór Menntaskólans að Laugarvatni. Kórinn, sem skipa tæplega eitt hundrað nemendur, stillti sé upp á samkomustaðnum Stað á Eyrarbakka og flutti nokkur lög undir stjórn kórstjórans Eyrúnar Jónasdóttur. Á milli laga kynntu […]
Lesa Meira >>