Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Samskipti – fræðsla fyrir foreldra í Árborg. Fyrirlesari: Pálmar Ragnarsson

30. nóvember 2020

Þriðjudagskvöldið 1. desember næstkomandi býður Forvarnarteymi Árborgar í samstarfi við SAMBORG upp á fræðsluna hans Pálmars Ragnarssonar sem ber yfirheitið SAMSKIPTI. Fræðslan fer fram í gegnum vefforritið TEAMS. Pálmar byrjar með sinn fyrirlestur kl. 20:30 og er áætlað fræðslan taki […]

Lesa Meira >>

Vegna reglugerðar um takmörkun á skólastarfi 17. nóvember 2020   

17. nóvember 2020

Í dag, 17. nóvember 2020, lýkur gildistíma reglugerðar sem gefin var út í byrjun nóvembermánaðar og ný reglugerð tekur við sem gildir til 1. desember n.k. Helstu breytingar frá skipulaginu sem hefur verið í gildi í nóvember eru þessar:   Yngra stig  Ný reglugerð […]

Lesa Meira >>

Upplýsingar v. reglugerðar um breytingar á skólastarfi v. farsóttar

3. nóvember 2020

Kæru foreldrar og forráðamenn. Samkvæmt reglugerð frá Heilbrigðisráðuneytinu sem gefin var út 1. nóvember 2020 ber grunnskólum landsins að takmarka skólastarf með ákveðnum hætti dagana 3. til 17. nóvember 2020. Reglugerðin er sett fram með það markmið að halda skólastarfi […]

Lesa Meira >>

Nemenda- og foreldraviðtöl 3. nóvember

28. október 2020

Mánudaginn 2. nóvember næstkomandi er starfsdagur í skólanum og þriðjudaginn 3. nóvember eru nemenda- og foreldraviðtöl. Þá fellur kennsla niður og boðað verður til viðtala um líðan og námsárangur nemenda. Í ljósi þeirra aðstæðna sem við búum við þessa dagana […]

Lesa Meira >>

Foreldrafélag Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

21. október 2020

Á dögunum fór aðalfundur Foreldrafélags BES fram. Þar var kjörin ný stjórn en hana skipa: Formaðurinn Elín Katrín Rúnarsdóttir (Elka), varaformaður Sara Dögg Arnardóttir, gjaldkeri Drífa Pálín Geirsdóttir, ritari Áslaug Halla Elvarsdóttir og meðstjórnendurnir Tanya Lind Daníelsdóttir Pollock og Guðlaug Lilja Sævarsdóttir. Netföng þeirra […]

Lesa Meira >>

Haustfrí 15. og 16. október

12. október 2020

Dagana 15. og 16. október verður haustfrí í grunnskólum Árborgar. Um leið og starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri  óska þess að fríið verði nemendum og fjölskyldum þeirra gott vonum við að þið hvílist vel, nærist vel og ræktið líkama […]

Lesa Meira >>

Ljóðalestur á ensku

1. október 2020

Nemendur í 9. og 10. bekk skólans hafa á síðustu vikum verið að semja ljóð undir þemanu Vision í enskutímum hjá Halldóru Björk. Í dag fluttu nemendurnir ljóðin sín fyrir kennara og ýmist skólastjóra eða aðstoðarskólastjóra. Þetta verkefni gekk mjög […]

Lesa Meira >>

Vel sóttur og gagnlegur foreldrafundur

25. september 2020

Fimmmtudaginn 24. september boðuðu stjórnendur Barnaskólans til fundar með foreldrum og forráðamönnum nemenda úr 7. – 10. bekkjum. Markmiðið með fundinum var að ræða útivistartíma, reiðhjóla- og rafhjólanotkun, samskipti, svefnvenjur, næringu, skólareglur, samfélagsmiðla og áhættuhegðun – svo fátt eitt sé […]

Lesa Meira >>

Dagur íslenskrar náttúru í Barnaskólanum

18. september 2020

Miðvikudaginn 16. september héldu nemendur og starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri dag íslenskrar náttúru hátíðlegan.  Nemendur unglingastigs gróðursettu í skjólbelti norður af Eyrarbakka en Barnaskólinn og Skógræktarfélag Eyrarbakka gerðu samstarfssamning fyrir nokkrum árum síðan og var þessi vinna hluti […]

Lesa Meira >>

Verðlaun og viðurkenningar fyrir sumarlestur

9. september 2020

Á dögunum voru þeir nemendur sem tóku þátt í sumarlestri Barnaskólans verðlaunaðir, þátttakendur fengu viðurkenningar og þeir nemendur sem lásu oftast fengu verðlaun. Það er gaman að segja frá því að þátttakan var mjög góð og eru stjórnendur og starfsmenn […]

Lesa Meira >>

Nemenda- og foreldraviðtöl 4. september

27. ágúst 2020

Kæru foreldrar/forráðmenn.    Föstudaginn 4. september næstkomandi var fyrirhugað Kennaraþing Suðurlands en nú hefur það þing verið blásið af vegna fjöldatakmarkanna sem eru í gildi vegna Covid-19. Dagurinn var skráður sem leyfisdagur nemenda á skóladagatali. Vegna þessa svigrúms sem skapast hefur í […]

Lesa Meira >>

Skólasetning Barnaskólans haustið 2020

12. ágúst 2020

Skólasetning Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fer fram mánudaginn 24. ágúst 2020. Vegna fjöldatakmarkanna verður skólasetning í þrennu lagi eða sem hér segir:   Kl. 09:00        Nemendur í 2. – 3. bekkur, f. 2012-2013 Kl. 10:00         Nemendur í 4. – […]

Lesa Meira >>