Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Frábærir íþrótta- og útivistardagar

11. júní 2020

Síðustu þrír skóladagar skólaársins 2019-2020 voru skipulagðir með íþróttir og útivist í forgrunni. Nemendur fóru í vettvangsferð á Þingvelli, göngu- og sundferð í Hveragerði, útivistardaga í Hallskot, kayak á Stokkseyri og sameiginlegan stöðvadag beggja skólastiga. Á lokadeginum fór svo íþróttakeppnin […]

Lesa Meira >>

Skólaslit og útskrift 10. bekkjar

5. júní 2020

Skólaslit fara fram í 1. – 9. bekk föstudaginn 5. júní. Útskrift nemenda 1. – 6. bekkja fer fram á Stokkseyri kl. 9:00 og útskrift nemenda í 7. -9. bekk á Eyrarbakka kl. 9:15.  Ekki er óskað eftir aðkomu foreldra […]

Lesa Meira >>

Starfakynning í BES

19. maí 2020

Á dögunum kynntu nemendur í 10. bekk Barnaskólans heimsóknir sínar á vinnustaði sem fram fóru fyrr í vetur. Það er hefð fyrir því í Barnaskólanum að nemendur kynni sér atvinnulifið á lokaári grunnskólans og miðli svo reynslu sinni og upplifun […]

Lesa Meira >>

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar

14. maí 2020

Í byrjun mars fór lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar fram í Hveragerði og átti Barnaskólinn fulltrúa í þeirri keppni. Eins og fyrri ár höfðu nemendur 7. bekkjar æfti sig up keppt þannig á endanum varð til öflug lið sem hélt í blómabæinn […]

Lesa Meira >>

Skólastarf án takmarkana frá 4. maí

4. maí 2020

Eins og fram hefur komið mun takmörkunum sem gilt hafa um skólastarf grunnskóla vegna Covid-19 verða aflétt frá og með mánudeginum 4. maí 2020. Því mun skólastarf Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri hefjast samkvæmt stundatöflu kl. 8:15 þann dag. Starfsemi […]

Lesa Meira >>

Skemmtileg heimsókn frá kór ML

20. mars 2020

Á dögunum fengu nemendur unglingastigs skemmilega heimsókn frá kór Menntaskólans að Laugarvatni. Kórinn, sem skipa tæplega eitt hundrað nemendur, stillti sé upp á samkomustaðnum Stað á Eyrarbakka og flutti nokkur lög undir stjórn kórstjórans Eyrúnar Jónasdóttur. Á milli laga kynntu […]

Lesa Meira >>

Fyrirkomulag kennslu við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri frá og með 17. mars 2020

16. mars 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn barna við BES. Eins og flestum ætti að vera kunnugt verða talsverðar breytingar á skólastarfi frá og með morgundeginum 17. mars 2020. Við höfum skipulagt starfsemi næstu daga og vikna þannig að sem minnst rask verði á námi […]

Lesa Meira >>

Starfsdagur grunnskóla og frístundaheimila í Árborg nk. mánudag 16. mars.

13. mars 2020

Vegna nauðsynlegra skipulagsbreytinga í grunnskólum Árborgar, í ljósi fyrirmæla heilbrigðisyfirvalda, mun áætlaður starfsdagur 18. mars færast til mánudagisins 16. mars nk. Því fellur almennt skólastarf niður nk. mánudag sem og frístundastarf yngstu barnanna. Starfsdagurinn verðu nýttur af stjórnendum og starfsfólki […]

Lesa Meira >>

Aðgerðir Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri vegna COVID19

13. mars 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn.   Við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri starfa nú tvö viðbragðsteymi vegna COVID19. Annað teymið starfar á starfsstöð á Stokkseyri og hitt á Eyrarbakka. Teymin funda daglega og saman eftir þörfum. Teymið á Stokkseyri skipa Magnús J. Magnússon skólastjóri, […]

Lesa Meira >>

Dale Carnegie námskeið fyrir unglinga

7. febrúar 2020

Á vorönn mun Dale Carnegie bjóða upp á námskeiðið „Næsta kynslóð“ fyrir ungmenni á aldrinum 14 – 16 ára (fædd 2004-2006). Námskeiðið er haldið í samstarfi við félagsmiðstöðina Zelsiuz og forvarnarhóp Sveitarfélagsins Árborgar. Námskeiðið er í 9 skipti, einu sinni […]

Lesa Meira >>

Skipulagsdagur og foreldraviðtöl

28. janúar 2020

Mánudaginn 3. febrúar n.k. er skipulagsdagur kennara og fellur því venjulegt skólahald niður. Þriðjudaginn 4. febrúar er nemenda- og foreldraviðtaladagur þar sem nemendur mæta með foreldrum eða forráðamönnum í viðtal hjá umsjónarkennara. Viðtölin fara fram í skólahúsnæðinu á Stokkseyri og […]

Lesa Meira >>

Þorrinn boðinn velkominn

28. janúar 2020

Nemendur og starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fögnuðu Þorra síðastliðinn Bóndadag með samsöng á sal skólans. Þorraþrællinn var sunginn ásamt nokkrum vel völdum lögum. Að sjálfsögðu var svo boðið upp á dýrindis þorramat í hádeginu við miklar og góðar […]

Lesa Meira >>