Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Fyrirkomulag kennslu við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri frá og með 17. mars 2020

16. mars 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn barna við BES. Eins og flestum ætti að vera kunnugt verða talsverðar breytingar á skólastarfi frá og með morgundeginum 17. mars 2020. Við höfum skipulagt starfsemi næstu daga og vikna þannig að sem minnst rask verði á námi […]

Lesa Meira >>

Starfsdagur grunnskóla og frístundaheimila í Árborg nk. mánudag 16. mars.

13. mars 2020

Vegna nauðsynlegra skipulagsbreytinga í grunnskólum Árborgar, í ljósi fyrirmæla heilbrigðisyfirvalda, mun áætlaður starfsdagur 18. mars færast til mánudagisins 16. mars nk. Því fellur almennt skólastarf niður nk. mánudag sem og frístundastarf yngstu barnanna. Starfsdagurinn verðu nýttur af stjórnendum og starfsfólki […]

Lesa Meira >>

Aðgerðir Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri vegna COVID19

13. mars 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn.   Við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri starfa nú tvö viðbragðsteymi vegna COVID19. Annað teymið starfar á starfsstöð á Stokkseyri og hitt á Eyrarbakka. Teymin funda daglega og saman eftir þörfum. Teymið á Stokkseyri skipa Magnús J. Magnússon skólastjóri, […]

Lesa Meira >>

Dale Carnegie námskeið fyrir unglinga

7. febrúar 2020

Á vorönn mun Dale Carnegie bjóða upp á námskeiðið „Næsta kynslóð“ fyrir ungmenni á aldrinum 14 – 16 ára (fædd 2004-2006). Námskeiðið er haldið í samstarfi við félagsmiðstöðina Zelsiuz og forvarnarhóp Sveitarfélagsins Árborgar. Námskeiðið er í 9 skipti, einu sinni […]

Lesa Meira >>

Skipulagsdagur og foreldraviðtöl

28. janúar 2020

Mánudaginn 3. febrúar n.k. er skipulagsdagur kennara og fellur því venjulegt skólahald niður. Þriðjudaginn 4. febrúar er nemenda- og foreldraviðtaladagur þar sem nemendur mæta með foreldrum eða forráðamönnum í viðtal hjá umsjónarkennara. Viðtölin fara fram í skólahúsnæðinu á Stokkseyri og […]

Lesa Meira >>

Þorrinn boðinn velkominn

28. janúar 2020

Nemendur og starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fögnuðu Þorra síðastliðinn Bóndadag með samsöng á sal skólans. Þorraþrællinn var sunginn ásamt nokkrum vel völdum lögum. Að sjálfsögðu var svo boðið upp á dýrindis þorramat í hádeginu við miklar og góðar […]

Lesa Meira >>

Enginn skólaakstur í dag 8.1.2020

8. janúar 2020

Skólaakstur fellur niður í dag vegna veðurs. Skólarnir verða báðir opnir, en forráðamenn verða að meta hvort nemendur mæta í skólann. Formlegt skólahald verður í lágmarki. Við munum fylgjast áfram með veðri og setja fréttir inn á heimasíðu og facebook […]

Lesa Meira >>

Veðurviðvörun

7. janúar 2020

Veðurútlit fyrir næsta sólarhring er ekki gott. Spáin er 20 -23 m/s eftir hádegi í dag. Vegna þessa mun rútan ekki vera í akstri eftir kl. 13:00 Þetta gerir það að verkum að skólahald fellur niður eftir kl. 12:30. Þá […]

Lesa Meira >>

Jólaleyfi í Barnaskólanum

20. desember 2019

Um leið og starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri óskar nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegra jóla viljum við þakka samstarfið og samveruna á árinu sem er að líða. Skólastarf hefst að jólaleyfi loknu föstudaginn 3. janúar 2020 samkvæmt stundaskrá.  

Lesa Meira >>

Skólaakstur fellur niður í dag 11. desember

11. desember 2019

  Skólaakstur við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri fellur niður í dag vegna veðurs. Skólinn opnar kl. 7:30 en reynt verður að halda uppi kennslu samkvæmt stundaskrá. Mælst er til þess að foreldrar/forráðamenn meti hvort þeir geti ekið börnum sínum […]

Lesa Meira >>

Röskun á skólahaldi og íþróttastarfi

10. desember 2019

Kæru foreldrar/forráðamenn. Eins og flestum ætti að vera kunnugt er veðurspá fyrir næstu tvo daga slæm. Veðrið kemur til með að versna seinnipartinn í dag og mun haldast slæmt fram á morgundaginn. Ekki verða neinar breytingar á skólastarfi í dag […]

Lesa Meira >>

Jólaskreytingadagur í BES

29. nóvember 2019

Þar sem aðventan er á næsta leyti höldum við í Barnaskólanum í þær hefðir að skreyta skólann með allskyns jólaskrauti til að gera skammdegið bjartara og litríkara. Nemendur og starfsmenn kappkostuðu að leggja sig fram við skreytingarnar og tókst vel […]

Lesa Meira >>