Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Baráttudagur gegn einelti

19. nóvember 2019

Árlega heldur Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri Olweusardaginn gegn einelti hátíðlegann. Í ár sameinuðust nemendur á Stokkseyri þar sem vinabekkir fóru í leiki saman og áttu glaða og góða stund. Í skólanum starfar samskiptateymi sem vinnur ötullega að forvörnum gegn […]

Lesa Meira >>

Dagur íslenskrar tungu

15. nóvember 2019

Nemendur 6. og 7. bekkja Barnaskólans héldu upp á Dag íslenskrar tungu sem er 16. nóvember með því að heimsækja leikskólana við ströndina og flytja ljóð fyrir nemendur og starfsfólk. Krakkarnir stóðu sig prýðis vel og fengu góðar móttökur. Nemendur […]

Lesa Meira >>

Barnaskólinn og Erasmus+

21. október 2019

Þann 29. september – 2. október síðastliðinn fór fram Erasmus+ tengslaráðstefna í Turku í Finnlandi. Sigríður Pálsdóttir deildarstjóri yngra stigs fór sem fulltrúi Íslands ásamt Sigríði H. Pálsdóttur leikskólastjóra frá Egilsstöðum.  Þær fræddust um Erasmus+ og kynntust fólki frá öðrum […]

Lesa Meira >>

17.-18. okt. – Haustfrí

18. október 2019
Lesa Meira >>

16. október – Skólavaka

16. október 2019
Lesa Meira >>

Vel heppnuð Skólavaka

16. október 2019

Miðvikudaginn 16. október fór Skólavaka Barnaskólans á Eyrabakka og Stokkseyri fram í húsnæði skólans á Stokkseyri. Dagurinn hófst á samsöng á sal og svo ávarpaði Magnús J. Magnússon skólastjóri nemendur, starfsfólk og gesti en foreldrar og forráðamenn voru boðnir á […]

Lesa Meira >>

11. október – Haustþing kennara

11. október 2019
Lesa Meira >>

Breytingar á skólahaldi 7. – 11. október

7. október 2019

Kæru foreldrar/forráðamenn. Miðvikudaginn 9. október munu kennarar í Árborg hittast í skólaþróunarverkefni Árborgar kl. 13:00. Þetta þýðir að skólastarfi lýkur kl. 12:05 þennan dag og verður nemendum ekið heim að hádegisverði loknum eða kl. 12:35. Hið árlega haustþing kennara verður […]

Lesa Meira >>

Nemendur taka á umhverfismálum með kvikmyndagerð

3. október 2019

Nemendur í 9. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri unnu heimildamynd um plastmengun í hafinu með kennurum sínum Halldóru Björk Guðmundsdóttur og Maríu Skúladóttur. Um samþættingu námsgreina var að ræða þar sem náttúrufræði-, upplýsingatækni- og enskukennslu var að ræða.

Lesa Meira >>

26.-27 sept. – samræmd könnunarpróf í 4. bekk

27. september 2019
Lesa Meira >>

19.-20. sept. – Samræmd könnunarpróf í 7. bekk

20. september 2019
Lesa Meira >>

Útivistardagur í Hallskoti

17. september 2019

Á degi íslenskrar náttúru, þann 16. september síðastliðinn, héldu nemendur og starfsmenn Barnaskólans upp á daginn með því að vinna í alskyns verkefnum í Hallskoti sem er í eigu Skógræktarfélags Eyrarbakka. Þar voru tíu stöðvar skipulagðar með útikennslu í huga, […]

Lesa Meira >>