Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Halloween, Halldór á hundavaði og háskólaheimsókn
Á miðvikudag fara nemendur BES á unglingastigi á Selfoss að sjá sýninguna “Halldór á hundavaði” í umsjón Hunda í óskilum. Þar verður farið í gegnum feril Haldórs Laxness á einni klukkustund! Nemendaráð stendur svo fyrir Halloweendansleikjum sama dag, fyrir miðstig […]
Lesa Meira >>Vel lukkaðir súputónleikar
Sunnudaginn 25. október fóru hinir árlegu súputónleikar Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fram í samstarfi við Tónlistarskóla Árnesinga. Fram komu glæsilegir listamenn sem léku tónlist fyrir góða gesti sem fjölmenntu á þessa glæsilegu tónleika. Að þeim loknum var boðið upp […]
Lesa Meira >>Njálgur
Njálgurinn – hinn leiðinlegi og óvelkomni gestur hefur gert vart við sig hjá okkur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Við mælumst til þess að foreldrar og forráðamenn fari í öllu eftir leiðbeiningum um skoðun á sínum börnum og meðferð […]
Lesa Meira >>Fjáröflunar- og súputónleikar BES
Sunnudaginn 25. október 2015 verða haldnir fjáröflunar- og súputónleikar í sal skólans á Stokkseyri. Núverandi og fyrrverandi nemendur skólans spila og syngja og einnig eru þarna starfsmenn og foreldrar sem koma fram. Hugmyndin með þessum tónleikum er að safna fyrir tónmenntastofuna […]
Lesa Meira >>Frábær Skólavaka á unglingastigi
Þriðjudaginn 6. október fór fram Skólavaka unglingastigs BES. Þar var starfsemi skólans kynnt, Mentor fékk kynningu og einnig var ný skólasýn í stærðfræðikennslu kynnt. Magnús J. Magnússon, skólastjóri BES, tók við styrk frá Kvenfélagi Eyrarbakka upp á kr. 250.000 en […]
Lesa Meira >>