Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Frábær Skólavaka á unglingastigi
Þriðjudaginn 6. október fór fram Skólavaka unglingastigs BES. Þar var starfsemi skólans kynnt, Mentor fékk kynningu og einnig var ný skólasýn í stærðfræðikennslu kynnt. Magnús J. Magnússon, skólastjóri BES, tók við styrk frá Kvenfélagi Eyrarbakka upp á kr. 250.000 en […]
Lesa Meira >>Skólavökur BES 6. og 8. október 2015
Skólavökur BES fara fram þriðjudag og fimmtudag í þessari viku. Þriðjudaginn 6. október verður skólavakan í skólahúsnæði unglingadeildarinnar á Eyrarbakka og hefst hún kl. 17:30. Viðfangsefni vökunnar er að kynna starfsemi skólans frá A til Ö. Einnig verða tveir kynningarfundir […]
Lesa Meira >>Öflugt nemendaráð unglingastigs
Nemendaráð unglingastigs starfar undir styrkri stjórn Hauks Gíslasonar skólaárið 2015-2016. Formaður nemendaráðs er Ásdís María Magnúsdóttir. Á meðfylgjandi mynd má sjá nemendaráð að störfum ásamt Hauki og fulltrúa frá félagsmiðstöðinni Zelsíuz en nemendaráð fundar vikulega. Barnaskólinn leggur mikið upp úr […]
Lesa Meira >>Leikja- og spilakvöld nemendaráðs þriðjudagskvöldið 29. sept.
Á morgun, þriðjudaginn 29. september, heldur nemendaráð leikja-og spilakvöld í skólanum á Eyrarbakka fyrir ungingastigið frá kl. 19:30-22:00. Pizza og gos til sölu (500 kr tvær sneiðar og gosglas). F.h. nemendaráðs Haukur Gíslason, umsjónarmaður félagsmála ungingastigs BES
Lesa Meira >>Kennaraþing KS 2. október
Hið árlega kennaraþing Kennarasambands Suðurlands fer fram föstudaginn 2. október næstkomandi. Af þeim sökum fellur skólahald niður þann dag. Skóladagvistun Stjörnusteinum verður opin föstudaginn 2. október.
Lesa Meira >>Útivistardagur 30. september
Miðvikudaginn 30. september fer útivistardagur BES fram á Stokkseyri. Nemendur mæta kl 8:15 og sinna hefðbundnu námi fyrstu tvo tíma dagsins en fara svo í blandaða nemendahópa 1. – 10. bekkja og leysa þrautir og verkefni tengt verkefninu Lesið í […]
Lesa Meira >>Náttúruskólinn BES
Ein af framtíðarsýnum skólastarfs við ströndina er að hér verði landsins gæði og aðstæður nýttar enn frekar til náms en tíðkast hefur. Þess vegna starfar fagteymi við skólan sem undirbýr og eflir þessa hugsjón, með það markmiði að hér verði […]
Lesa Meira >>21.-25. september – Samræmd könnunarpróf
Dagana 21. – 25. september verða samræmd könnunarpróf í skólanum.
Lesa Meira >>Samræmd könnunarpróf dagana 21.-25. september
Nemendur 4., 7. og 10. bekkja munu þreyta samræmd könnunarpróf vikuna 21.-25. september n.k. Könnunarprófin verða sem hér segir: Dagsetningar samræmdra könnunarprófa haustið 2015: 10. bekkur Íslenska mánudagur 21. sept. kl. 09:00 – 12:00 Enska þriðjudagur 22. sept. kl. 09:00 […]
Lesa Meira >>