Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Norræna skólahlaupið

9. september 2014

  Norræna skólahlaupið verður haldið í BES eins og undanfarin ár, hlaupið verður 10. september n.k. og taka allir nemendur skólans þátt. Markmiðið er að ná sem bestum sameiginlegum árangri, hlaupa sem flesta km. samtals. 1. – 6. bekkur hleypur […]

Lesa Meira >>

Boðað til fundar með foreldrum og forráðamönum 9. og 10. bekkinga

27. ágúst 2014

Fimmtudaginn 28. ágúst n.k. er boðað til foreldrafundar í húsnæði skólans á Eyrarbakka kl. 17:30-18:30. Fundarefni eru tvö:   1. Sameiginleg kennsla og umsjón 9. og 10. bekkja. 2. Fundur með foreldrum/forráðamönnum 10. bekkinga um fyrirhugaða útskrifta-/vorferð.   Fundurinn er […]

Lesa Meira >>

Kynningadagar á Eyrarbakka

22. ágúst 2014

Mánudaginn 25. og þriðjudaginn 26. ágúst verða óhefðbundnir dagar í skólanum á Eyrarbakka. Nemendur mæta í skólann kl. 8:15 í umsjón en munu svo sækja fyrirlesta og kynningasmiðjur á mismunandi þáttum skólastarfsins í vetur. Um er að ræða smiðjur s.s. […]

Lesa Meira >>

22.8.2014 Skólasetning

22. ágúst 2014

Skólasetning er föstudaginn 22. ágúst. Nemendur og forráðamenn 1. – 6. bekkinga mæta í húsnæði skólans á Stokkseyri kl. 09.00 og nemendur og forráðmenn 7. – 10. bekkinga mæta í húsnæði skólans á Eyrarbakka kl. 11.00 Ferðir verða frá Eyrarbakka […]

Lesa Meira >>

Skólasetning

7. ágúst 2014

Skólasetning á Stokkseyri kl 9:00 og á Eyrarbakka kl. 11:00.

Lesa Meira >>

Nýtt skólaár að byrja í BES!

6. ágúst 2014

Nú eru stjórnendur og ritarar skólans komnir til starfa í skólanum ásamt starfsmönnum skólavistarinnar. Skólavistin opnaði í dag 6. ágúst og er opin frá kl. 08.00 – 17.00 virka daga fram að skólabyrjun. Skólasetning er föstudaginn 22. ágúst. Nemendur og […]

Lesa Meira >>

Skólaslit BES 4. júni kl. 17.00

2. júní 2014

Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verða í húsnæði skólans á Stokkseyri miðvikudaginn 4. júni kl. 17.00 Skólabíllinn fer frá skólanum á Eyrarbakka kl. 16.45 Stjórnendur

Lesa Meira >>

Barnabær

27. maí 2014

Barnabær var settur í gær.  Fáninn var dreginn að húni að viðstöddum íbúum Barnabæjar og þar með hófst þriggja daga vinnulota sem lýkur með markaðsdegi á föstudaginn kl. 12.  Banki Barnabæjar verður opnaður kl. 11:30 þar sem hægt verður að […]

Lesa Meira >>

Hreinsunardagur

22. maí 2014

Ágætu foreldrar   Á morgun föstudag 23. maí ætlum við í skólanum að snyrta þorpin okkar með því að tína upp rusl. Það er því mikilvægt að börnin komi klædd miðað við veður svo þau geti tekið þátt í þessu […]

Lesa Meira >>

Verkafall grunnskólakennara

13. maí 2014

Kæru foreldrar og forráðamenn Eins og flestum er kunnugt hafa kennarar í grunnskólum boðað verkfall þann 15. maí n.k.. og tekur það gildi hafi ekki náðst kjarasamningar fyrir þann tíma.  Vegna þessa eruð þið beðin um að fylgjast vel með […]

Lesa Meira >>

BES í úrslitum í Nýsköpunarkeppni Grunnskólanemenda

9. maí 2014

Í vetur  skráði BES sig í nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda og tóku nemendur í 5. 6. og 7. bekk þátt í verkefninu. Hingað kom öflugur fyrirlesari sem fræddi starfsmenn um keppnina og nýsköpunarkennslu og kveikti mikinn áhuga á verkefninu.  Ragnar Gestsson, smíðakennari […]

Lesa Meira >>

Vorferð föstudaginn 2. maí

29. apríl 2014

Föstudaginn 2. maí fara 1.,2., 3., og 4. bekkur í vorferð til Hveragerðis. Börnin mega koma með sparinesti (samt engin sætindi né gos) í litlum bakpoka. Það verða ávextir um morguninn og pulsur í hádeginu.  Lagt verður af stað um 8:30 […]

Lesa Meira >>