Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

BESta upplestrarkeppnin í 7.bekk

29. janúar 2013

Nemendur í 7. bekk hafa verið að æfa sig í framsögn undanfarið vegna þátttöku í Stóru upplestrarkeppninni. Í tilefni af því var haldin keppni innan bekkjarins til að velja þátttakendur í stóru keppnina. Foreldrum og 6. bekk var boðið að […]

Lesa Meira >>

Kynfræðsla fyrir nemendur á unglingastigi

17. janúar 2013

Mánudaginn 21. janúar nk. mun hún Sigga Dögg kynfræðingur koma með kynfræðslu inn í skólann fyrir nemendur í 8. – 10. bekk skólans. Boðið er upp á þessa fræðslu í öllum Skólum Árborgar og foreldrum jafnframt boðið að koma á […]

Lesa Meira >>

Kynning á starfi framhaldsskólanna!

17. janúar 2013

Kæru nemendur og forráðamenn   Næstkomandi þriðjudag, 22. janúar, verður kynning á starfi framhaldsskólanna, Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni í Sunnulækjarskóla. Kynningin verður í kl. 18:00 í Fjallasal og er ætluð nemendum í 10. bekk og forráðamönnum þeirra. Að […]

Lesa Meira >>

Í byrjun árs 2013!

12. janúar 2013

Skólastarf hófst að loknu jólafríi fimmtudaginn 3. janúar. Nemendur voru afslappaðir eftir gott jólafrí. Framundan er lota fram að annarskilum í kringum 20. febrúar. Margt skemmtilegt er framundan. Leikhópurinn Lopi er að æfa leikrit sem frumsýnt verður í lok febrúar. […]

Lesa Meira >>

Vorönn hefst

3. janúar 2013

Vorönn hefst – kennsla samkvæmt stundaskrá

Lesa Meira >>

Annaskiladagur

3. janúar 2013

Annaskiladagur – foreldrar og nemendur mæta í viðtöl til umsjónarkennara

Lesa Meira >>

Verkefnadagur kennara

3. janúar 2013

Verkefnadagur – nemendur eiga frí í skólanum þennan dag

Lesa Meira >>

Öskudagur

3. janúar 2013

Öskudagur – Sérstök dagskrá í tilefni dagsins.

Lesa Meira >>

Sprengidagur

3. janúar 2013

Sprengidagur – skóli samkv. stundaskrá

Lesa Meira >>

Bolludagur

3. janúar 2013

Bolludagur – skóli samkv. stundaskrá

Lesa Meira >>

Annaskil

3. janúar 2013

Annaskil í verkgreinum og sundi. 

Lesa Meira >>

Jólakveðja

20. desember 2012

Starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri óskar nemendum og foreldrum gleðilegra jóla. Á nýju ári hefst skólastarf samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 3. janúar.

Lesa Meira >>