Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Skólaslit BES
Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fóru fram á Stað á Eyrarbakka þriðjudaginn 4. júní. Í erindi skólastjóra kom m.a. fram að góður svipur hafi verið á skólastarfinu í vetur og nemendur almennt sinnt náminu af kostgæfni. Vorvitnisburðir nemenda beri […]
Lesa Meira >>LOKADAGAR OG SKÓLASLIT
Nú fer að styttast skólaárið 2012 – 2013. Núna standa yfir Barnabæjardagar sem ganga afar vel og er mikil vinna á þeim 16 vinnustöðum sem í boði voru. Skipulagið framundan er sem hér segir: 31. maí Barnabær opinn frá 09.30 – […]
Lesa Meira >>Hvatningarverðlaun Heimilis og Skóla 2013
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri hlaut í gær Hvatningarverðlaun Heimilis og Skóla við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu.. Verðlaunin voru veitt fyrir BARNABÆ. Tilnefningar til verðlauna Heimilis og skóla voru 28 þetta árið.
Lesa Meira >>Viðurkenning
Nemendur 5. bekkjar tóku þátt í söfnuninni Börn hjálpa börnum á vegum ABC barnahjálpar. Þeir söfnuðu alls 64.173 krónum sem er frábært Myndin í fullri stærð
Lesa Meira >>Vettvangsferð
Í dag þriðjudag fóru nemendur 1. bekkjar í vettvangsferð í fjöruna á Stokkseyri. Nýttu þau tímann vel fyrir hádegi til að rannsaka lífríkið og annað fróðlegt og skemmtilegt sem finnst í fjörunni. Nutu börnin sín vel í glampandi sólskini og […]
Lesa Meira >>Heimsóknir 6.bekkur og leikskólanemar
Dagana 6.-8. maí fóru nemendur í 6. bekk í heimsókn í skólann á Eyrarbakka til að skoða og kynna sér skólastarfið þar. Þetta er liður í að undirbúa þau fyrir næsta vetur, en þá verða þau í skólanum á Eyrarbakka. […]
Lesa Meira >>Páskaleyfi framundan!!!
Núna að lokinn mikilli árshátíðarlotu stefnum við inn í páskaleyfið. Síðastliðinn miðvikudag var unglingastigið með sína árshátíð í sal skólans á Stokkseyri. Nemendur lögðu mikið í skreytingar og uppsetningu hátíðarinnar og var salurinn og borðin glæsileg! Að loknu borðhaldi þar […]
Lesa Meira >>Árshátíð BES
Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verður haldin í skólahúsinu á Stokkseyri fimmtudaginn 21. mars. Hátíðin hefst kl. 14:00 með hátíðardagskrá á sviði og síðan kaffiveitingum að henni lokinni. Nemendur mæta samkv. stundaskrá í skólann og fara heim
Lesa Meira >>
 
	 
	 
	 
	 
	 
	