Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Jólakveðja
Starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri óskar nemendum og foreldrum gleðilegra jóla. Á nýju ári hefst skólastarf samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 3. janúar.
Lesa Meira >>Jólaskemmtun 20. des 2012
Kæru foreldrar/forráðamenn Skólastarfi fyrir jól lýkur að venju með jólaskemmtun sem haldin verður á Stokkseyri 20. desember. Nemendur mæta til skóla klukkan 09.00. Dagurinn hefst á hátíðarstund í stofum með umsjónarkennara. Skólabíll fer frá Stokkseyrir kl. 8:30 og frá Eyrarbakka […]
Lesa Meira >>Foreldrastund í 4.bekk
Undanfarnar vikur hafa börnin í 4. bekk BES unnið mikla og góða vinnu í samfélagsfræði. Við höfum fræðst um landnám Íslands, aðallega í gegnum bókina Komdu og skoðaðu landnámið en einnig höfum við skoðað gömlu bókina Landnám Íslands og nýju […]
Lesa Meira >>Fyrirlestur um rafrænt einelti
Fræðsla um rafrænt einelti – fyrirlestur í skólanum á Eyrarbakka. Foreldrar / forráðamenn nemenda í 7. bekk. Mánudaginn 3. des kl. 8:15 – 9:05 mun Helga Lind, félagsráðgjafi, ræða um einelti í netheimum. Ákveðið hefur verið að fræðslan verði sameiginleg […]
Lesa Meira >>Opinn samráðs- og stefnumótunarfundur
Opinn samráðs- og stefnumótunarfundur um nýja skólastefnu Árborgar verður haldinn í Sunnulækjarskóla miðvikudaginn 28. nóvember 2012 kl. 17-18:30. Í upphafi fundar verður stutt kynning á drögum að nýrri skólastefnu og síðan unnið í umræðuhópum með þau leiðarljós og markmið sem […]
Lesa Meira >>Keppt á unglingamóti í badminton
Ungmennafélagið sendi í fyrsta skipti í sögu félagsins lið á Unglingamóti Badmintonfélags Hafnarfjarðar laugard. 17. nóvember.. Liðsmenn áttu góðar stundir saman og eiga öll hrós skilið fyrir góða frammistöðu. Liðið spilaði í B.flokki U-15 og endaði í 4. sæti. Á […]
Lesa Meira >>Dagur íslenskrar tungu
Á degi íslenskrar tungu brugðu nemendur í 7. bekk sér í heimsókn í leikskólana á Eyrarbakka og stokkseyri og lásu fyrir börn og starfsfólk. Í lok skóladags söfnuðust nemendur og starfsfólk saman í hátíðarsal skólans og sungu saman gömul og […]
Lesa Meira >>