Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Útivistardagur

18. september 2012

Útivist og verkefni í tilefni dags íslenskrar náttúru.

Lesa Meira >>

Samræmd könnunarprðf í 4., 7. og 10. bekk

15. september 2012

Í næstu viku þreyta nemendur 4. 7. og 10. bekkjar samræmd könnunarpróf. Fyrsta prófið er mánudaginn 17. september en þá er íslenskupróf hjá 10. bekkingum. Enskan er á þriðjudegi og stærðfræði á miðvikudegi. Hjá 4. og 7. bekkingum er íslenska […]

Lesa Meira >>

Nýr samningur við nemendur í 10. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

11. september 2012

  Mánudaginn 10. september var gengið frá undirritun á nýjum samningi milli Sveitarfélagsins Árborgar og nemenda í 10. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri. Nemendur taka að sér aðstoð í mötuneyti skólans og taka þátt í hádegisgæslu að höfðu samráði […]

Lesa Meira >>

Jákvæð samskipti

4. september 2012

Í nóvember 2011 var lögð fyrir nemendur 4. -10. bekkjar Olweusarkönnun og komu niðustöður hennar í febrúar og voru kynntar á fámennum foreldrafundi. Meðal þess sem könnunin leiddi í ljós var að samskipti milli nemenda eru oft og tíðum frekar […]

Lesa Meira >>

Breyttur skólatími

23. ágúst 2012

Í vetur fefst skólastarf kl. 8:15 alla daga og breytist því akstur skólabíls sem því nemur.  Hér finnur þú áætlun skólabílsins. Daglegri stundaskrá nemenda í 1. – 4. bekk líkur kl. 13:15  og hjá 5. – 10. bekk kl. 13:55.  Öll […]

Lesa Meira >>

Breytingar á strafsfólki skólans

22. ágúst 2012

Eftirtaldar breytingar hafa orðið á starfsfólki skólans: Anna Berglind danskennari hefur hætt störfum og í hennar stað hefur Karen Hrund verið ráðin í danskennsluna. Katrín Andrésdóttir verkefnisstjóri sérkennslu hverfur frá störfum í vetur og hefur Sædís Ósk Harðardóttir verið ráðin […]

Lesa Meira >>

Innkaupalistar

11. ágúst 2012

Innkaupalistar fyrir 1. – 7. bekk eru komnir á heimasíðuna og eru krækjur á þá að finna á bekkjarsíðum.

Lesa Meira >>

Sumarkveðjur

12. júní 2012

Kæru nemendur og foreldrar – þökkum fyrir gott samstarf í vetur.  Bestu óskir um gott og farsælt sumarfrí. Skólasetning verður 22. ágúst og verður nánar auglýst síðar. Skrifstofa skólans opnar 7. ágúst. Starfsfólk BES  

Lesa Meira >>

Flygillinn okkar!

12. júní 2012

Fimmtudaginn 7. júní var flygillinn okkar vígður. Saga þessa flygils er ekki alveg ljós en húsvörðurinn okkar vakti athygli Magnúsar skólastjóra á því að í áhaldahúsi Árborgar á Stokkseyri væri flygill sem væri í afar slæmu ásigkomulagi. Við skoðun vaknaði […]

Lesa Meira >>

Skólaslit BES

9. júní 2012

Skólaslit fóru fram á Stað fimmtudaginn 7. júní. Í ávarpi skólastjóra kom m. a. fram að miklar endurbætur eru fyrirhugaðar á skólanum á Eyrarbakka í sumar. Bæta á mötuneytisaðstöðu, mála, skipta um

Lesa Meira >>

Barnabær markaðsdagur

9. júní 2012

Fimmtudaginn 7. júní var Barnabær opnaður fyrir gesti. Aðsókn var mikil og óðætt að segja að markaðsstemming hafi ríkt á svæðinu.

Lesa Meira >>

Barnabær starfsmannalisti

8. júní 2012

Starfsmannalisti Barnabæjar Reglur Vinnumálastofnunar Barnabæjar

Lesa Meira >>