Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Gróðursett á degi íslenskrar náttúru

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 20. september 2021

Dagur íslenskrar náttúru var 16. september síðastliðinn. Þá gróðursettu nemendur og starfsmenn Barnaskólans nokkur hundruð tré í grennd við Eyrarbakka en skólinn er í samstarfi við Yrkjusjóð og Skógræktarfélag Eyrarbakka.

Unglinga- og ungmennaráðgjöf

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 6. september 2021

Sveitarfélagið Árborg hefur ráðið til sín Unglinga- og ungmennaráðgjafann Ingu Þórs Yngvadóttir, sem sinnir ráðgjafaþjónustu fyrir börn á aldrinum 13-18 ára (frá 8. bekk). Starfið er þvert á deildir fjölskyldusviðs og samræmist það vel stefnu fagsviðsins um að hafa þjónustuna aðgengilega, koma henni að á fyrri stigum með góðri teymisvinnu milli deilda og alltaf með […]

Kraftmikil skólabyrjun

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 1. september 2021

Það er óhætt að segja að skólastarf hafi byrjað af fullum krafti nú fyrstu daga skólaársins 2021-2022. Nemendur og starfsmenn hristu sig saman í leikjum og forvitnisgöngum um nærumhverfi og morgunsöngurinn fór af stað með glæsbrag.

Bólusetning við COVID-19 fyrir nemendur í 7.-10. bekk

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 12. ágúst 2021

Nú í ágúst verður boðið upp á bólusetningu gegn COVID-19 fyrir börn á aldrinum 12-15 ára. Bólusett verður þann 18. ágúst nk. í félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi  kl. 19:30 Forráðamaður sem óskar eftir bólusetningu fyrir barn sitt þarf að fylgja barni í bólusetninguna eða senda staðgengil 18 ára eða eldri með umboð. Börnum í 7. […]

Skólasetning fyrir skólaárið 2021-2022

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 11. ágúst 2021

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri   Skólasetning Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fer fram í húsnæði skólans á Stokkseyri þriðjudaginn 24. ágúst 2021. Einn forráðamaður er heimilaður með hverjum nemanda. Kl. 09:00 Nemendur í 2.- 6. bekk, f. 2014 – 2010 Kl. 11:00 Nemendur í 7. – 10. bekk, f. 2011 – 2006 Nemendur og […]