Skólaakstur fellur niður í dag 11. desember
Skólaakstur við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri fellur niður í dag vegna veðurs. Skólinn opnar kl. 7:30 en reynt verður að halda uppi kennslu samkvæmt stundaskrá. Mælst er til þess að foreldrar/forráðamenn meti hvort þeir geti ekið börnum sínum til og frá skóla út frá aðstæðum. Ef forráðamenn senda nemendur ekki í skólann skal […]
Röskun á skólahaldi og íþróttastarfi
Kæru foreldrar/forráðamenn. Eins og flestum ætti að vera kunnugt er veðurspá fyrir næstu tvo daga slæm. Veðrið kemur til með að versna seinnipartinn í dag og mun haldast slæmt fram á morgundaginn. Ekki verða neinar breytingar á skólastarfi í dag en við biðjum foreldra/forráðamenn að vera vakandi fyrir tilkynningum varðandi skólastarf morgundagsins. Hér að neðan […]
Jólaskreytingadagur í BES
Þar sem aðventan er á næsta leyti höldum við í Barnaskólanum í þær hefðir að skreyta skólann með allskyns jólaskrauti til að gera skammdegið bjartara og litríkara. Nemendur og starfsmenn kappkostuðu að leggja sig fram við skreytingarnar og tókst vel til í ár, eins og fyrri ár. Nemendurm 10. bekkjar var boðið í heimsókn í […]
Baráttudagur gegn einelti
Árlega heldur Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri Olweusardaginn gegn einelti hátíðlegann. Í ár sameinuðust nemendur á Stokkseyri þar sem vinabekkir fóru í leiki saman og áttu glaða og góða stund. Í skólanum starfar samskiptateymi sem vinnur ötullega að forvörnum gegn einelti, skipuleggur dag eins og þennan og mælir á hverju ári einelti við skólann. Einnig […]
Dagur íslenskrar tungu
Nemendur 6. og 7. bekkja Barnaskólans héldu upp á Dag íslenskrar tungu sem er 16. nóvember með því að heimsækja leikskólana við ströndina og flytja ljóð fyrir nemendur og starfsfólk. Krakkarnir stóðu sig prýðis vel og fengu góðar móttökur. Nemendur 7. bekkjar hófu um leið undirbúning fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem fram fer í febrúar á […]