Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Verðlaun og viðurkenningar fyrir sumarlestur

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 9. september 2020

Á dögunum voru þeir nemendur sem tóku þátt í sumarlestri Barnaskólans verðlaunaðir, þátttakendur fengu viðurkenningar og þeir nemendur sem lásu oftast fengu verðlaun. Það er gaman að segja frá því að þátttakan var mjög góð og eru stjórnendur og starfsmenn Barnaskólans stoltir af því að sjá hve vel nemendur og foreldrar skilja mikilvægi sumarlesturs og […]

Nemenda- og foreldraviðtöl 4. september

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 27. ágúst 2020

Kæru foreldrar/forráðmenn.    Föstudaginn 4. september næstkomandi var fyrirhugað Kennaraþing Suðurlands en nú hefur það þing verið blásið af vegna fjöldatakmarkanna sem eru í gildi vegna Covid-19. Dagurinn var skráður sem leyfisdagur nemenda á skóladagatali. Vegna þessa svigrúms sem skapast hefur í skóladagatalinu langar okkur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri að nota tækifærið og efla samstarf heimila og skólans. […]

Skólasetning Barnaskólans haustið 2020

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 12. ágúst 2020

Skólasetning Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fer fram mánudaginn 24. ágúst 2020. Vegna fjöldatakmarkanna verður skólasetning í þrennu lagi eða sem hér segir:   Kl. 09:00        Nemendur í 2. – 3. bekkur, f. 2012-2013 Kl. 10:00         Nemendur í 4. – 6. bekkur, f. 2009-2011 Kl. 11:00         Nemendur í 7. – 10. bekkur, f. 2005-2008 […]

Frábærir íþrótta- og útivistardagar

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 11. júní 2020

Síðustu þrír skóladagar skólaársins 2019-2020 voru skipulagðir með íþróttir og útivist í forgrunni. Nemendur fóru í vettvangsferð á Þingvelli, göngu- og sundferð í Hveragerði, útivistardaga í Hallskot, kayak á Stokkseyri og sameiginlegan stöðvadag beggja skólastiga. Á lokadeginum fór svo íþróttakeppnin Járnkrakkarnir fram í annað sinn en þar keppa nemendur í þríþraut – sundi, hjólreiðum og […]

Skólaslit og útskrift 10. bekkjar

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 5. júní 2020

Skólaslit fara fram í 1. – 9. bekk föstudaginn 5. júní. Útskrift nemenda 1. – 6. bekkja fer fram á Stokkseyri kl. 9:00 og útskrift nemenda í 7. -9. bekk á Eyrarbakka kl. 9:15.  Ekki er óskað eftir aðkomu foreldra að skólaslitum vegna Covid19 varúðarráðstafanna. 09:00  1.-6. bekkur á Stokkseyri 09:15  7.-9. bekkur á Eyrarbakka […]