Skólastarf hefst á ný á morgun – fimmtudag
Kæru foreldrar/forráðamenn. Það gleður okkur að segja frá því að blessunarlega fundust engin smit úr skimun gærdagsins meðal starfsmanna. Við höfum ekki fengið neinar upplýsingar um smit nemenda. Þetta þýðir að skólastarf fer af stað á nýjan leik á morgun, fimmtudaginn 29. apríl og verður unnið út frá gildandi reglum um sóttvarnir í grunnskólastarfi. Vegna skerðingarinnar […]
Skólastarf hefst á ný á morgun – fimmtudag Read More »