Leiðbeiningar vegna sýnatöku og fleira tengt líðan barna
Sæl og blessuð kæru foreldrar og forráðamenn barna í 1.-6. bekk Nú þegar allir nemendur í 1.-6.bekk þurfa að fara í sýnatöku á þriðjudaginn þá er mikilvægt að huga að líðan þeirra og útskýra vel fyrir þeim hvernig þetta fer fram þannig börnin viti við hverju er að búast. Það er algengt að börn kvíði […]
Leiðbeiningar vegna sýnatöku og fleira tengt líðan barna Read More »









