Skólastarf fellur niður miðvikudaginn 21. apríl
Vegna breytinga á stofnlögnum við Eyrarveg/Víkurheiði verður kaldavatnslaust á Eyrarbakka og Stokkseyri á morgun, miðvikudaginn 21. apríl. Af þessum sökum þurfum við að fella niður skólastarf við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri á morgun. Frístundin Stjörnusteinar verður einnig lokuð á morgun vegna þessa. Ekki verður unnt að sinna sóttvörnum né öðrum mikilvægum þáttum í skólastarfi […]
Skólastarf fellur niður miðvikudaginn 21. apríl Read More »