Ný reglugerð vegna heimsfaraldurs
Heilbrigðis-, mennta-, og menningarmálaráðuneyti hafa gefið út nýja reglugerð vegna heimsfaraldurs. Gildistíminn er frá 1. apríl 2021 til 15. apríl 2021. Reglugerðina er að finna á þessari slóð: Stjórnarráðið | COVID-19: Skólastarf eftir páska (stjornarradid.is) Samkvæmt reglugerðinni getum við hafið skólastarf þriðjudaginn 6. apríl, eins og ráð var gert fyrir. Helstu takmarkanir verða þessar: Nemendur […]
Ný reglugerð vegna heimsfaraldurs Read More »