Dagur íslenskrar tungu
Nemendur 6. og 7. bekkja Barnaskólans héldu upp á Dag íslenskrar tungu sem er 16. nóvember með því að heimsækja leikskólana við ströndina og flytja ljóð fyrir nemendur og starfsfólk. Krakkarnir stóðu sig prýðis vel og fengu góðar móttökur. Nemendur 7. bekkjar hófu um leið undirbúning fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem fram fer í febrúar á […]
Dagur íslenskrar tungu Read More »