Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir

Slysavarnardeildin Björg Eyrarbakka færir skólanum gjöf

Halla Guðlaug Emilsdóttir og Drífa Pálín Geirsdóttir, stjórnarkonur í slysavarnardeildinni Björg Eyrarbakka komu færandi hendi í Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri í dag og færðu skólanum hjartastuðtæki, á báðar starfsstöðvar skólans, fyrir hönd deildarinnar. Þessi gjöf skiptir skólann miklu máli og við erum þakklát fyrir velvilja og umhyggju nærsamfélagsins við skólann. Stjórnendur, starfsfólk og nemendur […]

Slysavarnardeildin Björg Eyrarbakka færir skólanum gjöf Read More »

Skólasetning Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri 2022-2023

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir þriðjudaginn 23. ágúst 2022. Skólasetning Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fer fram í húsnæði skólans á Stokkseyri. Eftir stutta samkomu á sal munu nemendur hitta umsjónarkennara. Kl. 09:00 Nemendur í 2.- 6. bekk, f. 2015, 2014, 2013, 2012 og 2011 Kl. 11:00 Nemendur í 7. -10. bekk, f. 2010, 2009,

Skólasetning Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri 2022-2023 Read More »

Sumarkveðja

Um leið og starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri þakkar nemendum, forráðamönnum og nærumhverfi samstarfið og samveruna á liðnu skólaári óskum við öllum gleðilegs sumars. Skrifstofa skólans opnar að loknum sumarleyfum þriðjudaginn 2. ágúst. Starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Sumarkveðja Read More »

Skólaslit og útskrift 10. bekkinga

Fimmtudaginn 9. júní var skólaárinu 2021-2022 við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri slitið. Einnig fór fram útskrift nemenda 10. bekkinga sama dag í hátíðarsal skólans. Á útskriftarhátíðinni var þeim starfsmönnum sem eru að láta af störfum við skólann færður blómvöndur. Um leið og starfsmenn Barnaskólans þakka þessum starfsmönnum gjöfult og gott samstarf óskum við útskriftarnemendum

Skólaslit og útskrift 10. bekkinga Read More »

Ráðning aðstoðarskólastjóra og deildarstjóra stoðþjónustu

Ragna Berg Gunnarsdóttir hefur verið ráðin í starf aðstoðarskólastjóra Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri frá og með 1. ágúst 2022.   Ragna hefur starfað við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri frá 2017, fyrst sem umsjónarkennari en síðar við hin ýmsu störf  meðfram umsjónarkennslu. Þar má nefna nemendaþjónustu, afleysingu deildarstjóra stoðþjónustu og deildarstjóra unglingastigs. Áður hafði

Ráðning aðstoðarskólastjóra og deildarstjóra stoðþjónustu Read More »

Skólaslit og útskrift 10. bekkinga

Fimmtudaginn 9. júní verða skólaslit og útskrift nemenda 10. bekkjar á sal skólans á Stokkseyri. Skipulag dagsins verður með þessum hætti:   08:40  Akstur skólabifreiðar frá Stað Eyrarbakka á Stokkseyri 09:00  Skólaslit 1. -6. bekkja 09:45  Akstur skólabifreiðar frá Stokkseyri á Stað Eyrarbakka   10:10  Akstur skólabifreiðar frá Stað Eyrarbakka á Stokkseyri 10:30  Skólaslit 7.

Skólaslit og útskrift 10. bekkinga Read More »

Nýr skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri frá og með 1. ágúst 2022. Guðrún Björg hefur starfað við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri frá 2019, fyrst sem umsjónarkennari en sem aðstoðarskólastjóri frá 2020. Áður starfaði hún sem skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar og þar áður sem framkvæmdastjóri kennslu og þjónustu

Nýr skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri Read More »

Vordagar í BES 2022 – dagskrá

Framundan eru frábærir vordagar og er sundurliðuð dagskrá vordaganna að finna hér að neðan:   Fimmtudagur 2. júní  Yngra stig:   -2.  Byggðasafn/Eyrarbakkafjara,  Rúta frá Stokkseyri kl. 8:30 byrjað í Byggðasafni.  Þeir sem ekki eru í áskrift að ávöxtum eða mjólk þurfa að taka með sér nesti sem ekki þarf að hita.  Hægt að hita nesti

Vordagar í BES 2022 – dagskrá Read More »

Strandaglópar – borðspil hannað af nemendum

Nemendur í 7.-10. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa undanfarnar vikur unnið að gerð borðspils. Markmið var að nemendur kynntu sér sögu og menningu nærumhverfisins og hefur það heldur betur tekist í allri þeirri vinnu sem lögð var í þróun spilsins. Mikinn fróðleik um sögu og staðhætti Eyrarbakka, Stokkseyri og nærumhverfis er að finna

Strandaglópar – borðspil hannað af nemendum Read More »