Vel heppnuð jólapeysusmiðja í BES
Jólapeysu/flíkurgerð BES og nágrennis Jólapeysur og jólapeysudagar hafa valdið spennu hjá nemendum BES um langa hríð. Sumir eru spenntir yfir því að fá að koma í peysunum/sokkunum/húfunum sínum, en aðrir eru kvíðnir vegna þess að ekki eru til peningar fyrir svona flík. Hvað er til ráða svo að allir geti verið með á þessum dögum? […]
Vel heppnuð jólapeysusmiðja í BES Read More »