BES lítur sér nær – styrkur frá Sprotasjóði
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri fékk styrk frá Sprotasjóði vegna verkefnisins BES lítur sér nær. Þetta verkefni felur í sér að BES ætlar að leita til nærsamfélagsins um samstarf í skólamálum. Um er að ræða samstarf við fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga, ekki er skilyrði að viðkomandi tengist skólanum eitthvað fyrir. Markmiðið með verkefninu er m.a. að róa á ný mið og fá inn nýjar hugmyndir og tækifæri svo skólinn sé hluti […]
BES lítur sér nær – styrkur frá Sprotasjóði Read More »