Hinsegin vika í Árborg í fyrsta sinn
Vikuna 17.-23. janúar stendur forvarnateymi Árborgar fyrir fyrstu hinsegin vikunni sem haldin hefur verið hér í sveitarfélaginu. Vikan er til þess gerð að auka fræðslu, skapa umræður og veita stuðning til þeirra sem tengja við hinsegin málefni á einn eða annan hátt. Það verður ýmislegt á döfinni þessa viku í öllu sveitarfélaginu í leikskólum, skólum […]
Hinsegin vika í Árborg í fyrsta sinn Read More »