BES lítur sér nær og fjær
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri fékk styrk frá Sprotasjóði í fyrra til að efla samband og samvinnu við nærumhverfi skólans – BES lítur sér nær. Fyrsti hluti þeirrar vinnu leit dagsins ljós á dögunum þegar nemendur skólans unnu með Ástu Guðmundsdóttur listakonu á Eyrarbakka að alþjóðlegu listaverkefni með japanska listamanninum Takuya Komaba. Ásta og Takuya […]
BES lítur sér nær og fjær Read More »










