Barnaskólinn lítur sér nær
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri fékk á dögunum styrk frá Sprotasjóði fyrir skólaárið 2021 –2022. Verkefnið heitir BES lítur sér nær og snýr að samvinnu við nærsamfélagið á breiðum grundvelli. Markmið verkefnis er að efla samskipti, samhyggð og samvinnu meðal nemenda, kennara, foreldra og annarra í þorpunum þar sem skólinn starfar. Einnig að efla og styrkja samstarf […]
Barnaskólinn lítur sér nær Read More »









