Vel sóttur og gagnlegur foreldrafundur
Fimmmtudaginn 24. september boðuðu stjórnendur Barnaskólans til fundar með foreldrum og forráðamönnum nemenda úr 7. – 10. bekkjum. Markmiðið með fundinum var að ræða útivistartíma, reiðhjóla- og rafhjólanotkun, samskipti, svefnvenjur, næringu, skólareglur, samfélagsmiðla og áhættuhegðun – svo fátt eitt sé nefnt. Sérstakir gestir fundarins voru tveir lögregluþjónar frá Lögreglunni á Suðurlandi sem sögðu frá því […]
Vel sóttur og gagnlegur foreldrafundur Read More »