Árshátíðir og páskaleyfi
Upp er runnin árshátíðarvika. Árshátíð eldra stigs er fimmtudaginn 25. mars og árshátíð yngra stigs er á dagskrá föstudaginn 26. mars og . Fjöldatakmarkanir og fjarlægðartakmarkanir gera það að verkum að við getum ekki boðið foreldrum eða öðrum áhorfendum á árshátíðinar. Nemendur og starfsfólk yngra stigs BES verða því einu áhorfendurnir. Við munum reyna að […]
Árshátíðir og páskaleyfi Read More »