Aðventulestur í Barnaskólanum
Nemendur í 1. til 6. bekk í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa notað aðventuna til að lesa jólasögur. Fyrir hverja lesna bók hefur nemandi fengið afhent hjarta eða stjörnu, sem hann merkir sér og hengir á jólatré skólans. Þannig hafa nemendur smátt og smátt skreytt jólatréð í desember en hugmyndin er sú að sýna […]
Aðventulestur í Barnaskólanum Read More »