Áframhaldandi takmarkanir á skólastarfi
Engar breytingar verða á skipulagi skólastarfs miðvikudaginn 2. desember. Gefið hefur verið út að takmarkanir skulu gilda til og með 9. desember næstkomandi. Skólastarf verður því með sama hætti næstu dagana og verið hefur síðan 18. nóvember. Stjórnendur
Áframhaldandi takmarkanir á skólastarfi Read More »










