Betri svefn – fræðsla fyrir foreldra
Þriðjudagskvöldið 12. janúar næstkomandi býður Forvarnarteymi Árborg í samstarfi við SAMBORG upp á fræðsluna hennar Erlu Björnsdóttur sem ber yfirheitið Betri Svefn. Í fyrirlestri sínum mun Erla tala almennt um svefn og mikilvægi hans, svefnþörf á mismunandi aldri, tala um þætti sem hafa áhrif á svefn og svefnleysi og gefa góð ráð fyrir bættan nætursvefn. […]
Betri svefn – fræðsla fyrir foreldra Read More »










