Vel heppnuð Skólavaka
Miðvikudaginn 16. október fór Skólavaka Barnaskólans á Eyrabakka og Stokkseyri fram í húsnæði skólans á Stokkseyri. Dagurinn hófst á samsöng á sal og svo ávarpaði Magnús J. Magnússon skólastjóri nemendur, starfsfólk og gesti en foreldrar og forráðamenn voru boðnir á skólakynningu þar sem nemendur og starfsmenn kynntu starf vetrarins. Unglingastig kynnti faggreinar í sal skólans […]
Vel heppnuð Skólavaka Read More »