Járnkrakkarnir 2019 Í Barnaskólanum
Á íþrótta- og útivistardögum sem fram fóru í lok nýafstaðins skólaárs héldu nemendur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri keppnina Járnkrakkinn sín á milli. Járnkrakkinn er þríþraut þar sem þriggja nemenda lið spreytir sig á því að synda, hjóla og hlaupa vegalengd á sem skemmstum tíma. Fyrsti liðsmaðurinn synti 300 metra í sundlauginni á Stokkseyri, […]
Járnkrakkarnir 2019 Í Barnaskólanum Read More »