Fréttir

Árshátíð yngra stigs 12. apríl

Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verður haldin í skólahúsinu á Stokkseyri föstudaginn 12. apríl. Hátíðin hefst kl. 09:00 með hátíðardagskrá á sviði. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá í skólann. Þeir þurfa því að hafa fínu fötin með sér í skólann að morgni eða bara koma í þeim! Eftirfarandi skipulag verður á þessum degi: 08.15 – […]

Árshátíð yngra stigs 12. apríl Read More »

Barnaskólinn í Pýrenafjöllunum

Tíu nemendur úr Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri eru um þessar mundir í skólaheimsókn á Spáni, eða nánar tiltekið í Huesca sem er í norðurhluta Aragóns héraðs sem liggur upp við Pýrenafjöllin. Barnaskólinn er í samstarfsverkefni með þremur öðrum skólum frá Spáni, Þýskalandi og Grikklandi. Verkefnið kallast  European Cultural Heritage, meeting to build our future

Barnaskólinn í Pýrenafjöllunum Read More »

Spánarfarar í BES – Erasmus+

Laugardaginn 23. mars munu tíu nemendur BES úr 7. og 8.bekk halda af stað til Spánar þar sem þau verða fulltrúar skólans í Erasmus+ samstarfverkefninu European Cultural Heritage, meeting to build our future! Þátttökulönd verkefnisins eru Spánn, Þýskaland, Grikkland og Ísland. Spennandi verður að fylgjast með ferðalagi þeirra á heimasíðu verkefnisins https://erasmustreasurechest.blogspot.com/ og fyrir áhugasama

Spánarfarar í BES – Erasmus+ Read More »

Lið 7. bekkjar valið fyrir Stóru upplestrarkeppna

Í dag fór fram undankeppni Barnaskólans fyrir Stóru upplestrarkepnina sem fram fer í Hveragerði þann 27. mars næstkomandi. Nemendur 7. bekkjar hafa stundað stífar æfingar fyrir keppnina og þau stóðu sig sannarlega með prýði í dag. Undankeppnin fór fram á Stokkseyri, foreldrar nemendanna og nemendur 6. bekkjar voru sérstakir gestir. Eftir glæsilegan upplestur skáldsögu og

Lið 7. bekkjar valið fyrir Stóru upplestrarkeppna Read More »

Glatt á hjalla í Barnaskólanum

Þessi vika sem er að líða hefur verið með líflegra móti hjá okkur í Barnaskólanum. Öskudagur var haldin hátíðlegur eins og alltaf þar sem nemendur og kennarar mættu í búningum og slógu köttinn úr tunnunni. Nemendur skiptu sér svo á stöðvar og unnu að öskupokagerð, fengu andlitsmmáningu, perluðu og gerðu fleira skemmtilegt. Nemendur á unglingastigi

Glatt á hjalla í Barnaskólanum Read More »

Öskudagur í BES

Kæru foreldrar og forráðmenn. Miðvikudaginn 6. mars er Öskudagurinn með öllu því sem honum fylgir. Af þeim sökum ljúkum við skóladegi kl. 13.00 til að gefa nemendum kost á því að nýta daginn til annarra hluta. Kennarar skólans verða á námskeiði á Selfossi frá kl. 13.30 þennan dag.   Með kveðju, Starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og

Öskudagur í BES Read More »