Fréttir

Járnkrakkarnir 2019 Í Barnaskólanum

Á íþrótta- og útivistardögum sem fram fóru í lok nýafstaðins skólaárs héldu nemendur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri keppnina Járnkrakkinn sín á milli. Járnkrakkinn er þríþraut þar sem þriggja nemenda lið spreytir sig á því að synda, hjóla og hlaupa vegalengd á sem skemmstum tíma. Fyrsti liðsmaðurinn synti 300 metra í sundlauginni á Stokkseyri, […]

Járnkrakkarnir 2019 Í Barnaskólanum Read More »

Skólaslit og skólasetning

Fimmtudaginn 6. júní var skólaárinu 2018-2019 slitið í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri við hátíðlega athöfn í sal skólans á Stokkseyri. Magnús J. Magnússon skólastjóri flutti annál ársins og útskrifaði nemendur 10. bekkjar ásamt Halldóru Guðmundsdóttur umsjónarkennara. Verðlaun voru veitt fyrir góðan námsárangur og starfsmenn sem láta af störfum voru heiðraðir. Skólasetning skólaársins 2019-2020 verður

Skólaslit og skólasetning Read More »

Íþrótta- og útivistardagar BES 3. – 5. júní 2019

Íþrótta- og útivistardagar Barnaskólans fara fram dagana 3. – 5. júní næstkomandi. Nemendur eiga að mæta í skólann 8:15 og verður morgunferðum skólabílsins hagað með sama hætti og áætln gerir ráð fyrir. Dagskráin verður svona: Íþrótta- og útivistardagar BES 3. – 5. júní 2019   Yngsta stig (1. – 4. bekkur) Mánudagur 3. júní –

Íþrótta- og útivistardagar BES 3. – 5. júní 2019 Read More »

Nemendur BES til Þýskalands

Mánudaginn 20. maí munu sjö nemendur BES úr 7. og 8. bekk halda af stað til Berlínar í Þýskalandi. Þau munu vera fulltrúar skólans í Erasmus+ samstarfsverkefninu European Cultural Heritage, meeting to build our future! Þátttökulönd verkefnisins eru Spánn, Þýskaland, Grikkland og Ísland. Spennandi verður að fylgjast með ferðalagi þeirra á heimasíðu verkefnisins https://erasmustreasurechest.blogspot.com/ og fyrir áhugasama

Nemendur BES til Þýskalands Read More »

Kiwanismenn færðu nemendum hjálma

Á dögunum heimsóttu þrír Kiwanis menn nemendur 1. bekkjar í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Fulltrúar samtakana komu færandi hendi með hjálma handa öllum nemendum í 1. bekk. Þetta er gert á hverju ári til að stuðla að öryggi allra barna á hjólum og öðrum svipuðum farartækjum. Barnaskólinn er Kiwanissamtökunum afar þakklátur, þeirra framlag er mikilvægt

Kiwanismenn færðu nemendum hjálma Read More »

Nemendur Barnaskólans vinna markvisst að góðum samskiptum

Föstudaginn 3. maí gáfu nemendur Barnaskólans út samskiptasáttmála með viðhöfn og voru fjölmiðlar á staðnum enda mikilvæg og flott vinna þarna á ferðinni. Hér að neðan gefur að líta frétt frá héraðsfréttablaðinu Dagskráin: Það stóð mikið til í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri í morgun. Verið var að leggja loka hönd á „Samskiptasáttmála Barnaskólans á

Nemendur Barnaskólans vinna markvisst að góðum samskiptum Read More »