Fréttir

Barnabær

Barnabær var settur í gær.  Fáninn var dreginn að húni að viðstöddum íbúum Barnabæjar og þar með hófst þriggja daga vinnulota sem lýkur með markaðsdegi á föstudaginn kl. 12.  Banki Barnabæjar verður opnaður kl. 11:30 þar sem hægt verður að nálgast gjaldeyri Barnabæjar, Besóa. Íbúar Barnabæjar eru nemendur skólans ásamt foreldrum, starfsfólki skólans og börn […]

Barnabær Read More »

BES í úrslitum í Nýsköpunarkeppni Grunnskólanemenda

Í vetur  skráði BES sig í nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda og tóku nemendur í 5. 6. og 7. bekk þátt í verkefninu. Hingað kom öflugur fyrirlesari sem fræddi starfsmenn um keppnina og nýsköpunarkennslu og kveikti mikinn áhuga á verkefninu.  Ragnar Gestsson, smíðakennari hafði umsjón með verkefninu og undir hans stjórn skiluðu nemendur inn yfir 100 hugmyndum í

BES í úrslitum í Nýsköpunarkeppni Grunnskólanemenda Read More »

Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verður haldin í hátíðarsal skólans á Stokkseyri  fimmtudaginn 10. apríl. Hátíðin hefst kl. 13:30 með hátíðardagskrá á sviði og síðan kaffiveitingum að henni lokinni.  Nemendur mæta samkv. stundaskrá  í skólann og fara heim að árshátíð lokinni. Þau þurfa því að hafa fínu fötin með sér í skólann að morgni.

Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri Read More »

VEISTU HVAÐ BARNIÐ ÞITT ER AÐ GERA Í FARSÍMANUM SÍNUM?………. EN Í IPADNUM?

                   Í kvöld, fimmtudaginn 27. febrúar kl. 19:30 stendur forvarnarteymi Árborgar, BES og foreldrafélagið fyrir fræðslufyrirlestri um internet- og nýmiðlanotkun  í samstarfi við samtökin SAFT og Heimili og Skóla. Þættir eins og neteinelti, netsamskipti og hinir ýmsu samskiptamiðlar verða skoðaðir ásamt mörgu öðru.  Þennan dag munu nemendur í 6. og 7.bekk fá fræðslu um

VEISTU HVAÐ BARNIÐ ÞITT ER AÐ GERA Í FARSÍMANUM SÍNUM?………. EN Í IPADNUM? Read More »