Jólin koma – jólaböll
Skólahúsnæði BES hefur tekið stakkaskiptum undanfarna daga en nemendur og starfsmenn hafa skreytt skólana síðustu daga og þannig lagt sitt af mörkum í því verki að lýsa upp heiminn hér á norðurhjaranum. Nemendur og starfsfólk létta sér biðina til jóla með samsöng en jólalögin eru sungin nokkra morgna fram að jólum. Jólaböll fara svo fram […]
Jólin koma – jólaböll Read More »