Fréttir

Gleðilegt ár

Gleðilegt ár og takk fyrir liðið. Í gær mættu nemendur til starfa og var það kærkomið í hugum flestra þó margir væru þreyttir í morgunsárið svona fyrsta daginn.  Í gær tóku nýjar stundaskrár gildi og hafa nemendur fengið þær afhentar. Á morgun fáum við góðan gest í heimsókn en þá mun rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson koma […]

Gleðilegt ár Read More »

Jólaskemmtun 20. desember

Kæru foreldrar/forráðamenn  Skólastarfi fyrir jól lýkur að venju með jólaskemmtun sem haldin verður á  Stokkseyri 20. desember. Nemendur mæta til skóla klukkan 09.00. Dagurinn hefst á hátíðarstund í stofum með umsjónarkennara. Skólabíll fer frá Stokkseyrir kl. 8:30 og frá Eyrarbakka kl. 8:45 Í skólastofunni skiptast börnin á jólagjöfum (lítilli vinargjöf)  og þurfa því allir að

Jólaskemmtun 20. desember Read More »

Jólastund í hátíðarsal

Í morgun komu leikskólabörn frá Eyrarbakka og Stokkseyri í heimsókn í skólann á Stokkseyri. Þau ásamt nemendum skólans áttu saman söngstund við jólatréð í hátíðarsal skólans. Eftir söng í sal skoðuðu leikskólabörnin skólann áður en þau héldu aftur heim í leikskólann sinn. Þetta var mjög ánægjuleg heimsókn og gott innlegg í samstarf skólanna.

Jólastund í hátíðarsal Read More »

Marita fræðsla

  Tvö andlit eiturlyfja Foreldranámskeið um skaðsemi og einkenni eiturlyfjaneyslu. Sýnd verður heimildarmynd um ungt fólk á Íslandi sem er, eða hefur verið, fast í fíkniefnaneyslu. Viðtöl eru tekin við þetta unga fólk, allt niður í 15 ára gamalt, þar sem það segir sína sögu. Fullorðnir fá að sjá svipað prógram og unglingarnir, sem gerir

Marita fræðsla Read More »

Góð gjöf til grunnskóla Árborgar

Gunnar Egilsson og Sæunn Lúðvíksdóttir komu færandi hendi í skólann okkar í morgun.  Þau gáfu grunnskólum Árborgar 15 taflborð og taflmenn til að hvetja til aukinnar skákiðkunar í skólunum.  Skák er vel til þess fallin að þroska gagnrýna hugsun og krefst þess að skákmaðurinn ígrundi hvern leik og hugsi hverja skákfléttu til enda. Við þökkum

Góð gjöf til grunnskóla Árborgar Read More »

Norræna skólahlaupið 2013

Miðvikudaginn 30. október n.k. ætla nemendur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri að taka þátt í Norræna skólahlaupinu. Hlaupið verður kl. 12:35 á Stokkseyri, 1.-5. bekkur hleypur 2,5 km. og 6.-10. bekkur 5 km. Mælst er til þess að börnin mæti í góðum skóbúnaði til hlaupa og í þægilegum fötum til hreyfingar.   ___________________________________________________________ Um

Norræna skólahlaupið 2013 Read More »