Annaskiladagur
Annaskiladagur – foreldrar og nemendur mæta í viðtöl til umsjónarkennara
Verkefnadagur – nemendur eiga frí í skólanum þennan dag
Verkefnadagur kennara Read More »
Starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri óskar nemendum og foreldrum gleðilegra jóla. Á nýju ári hefst skólastarf samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 3. janúar.
Kæru foreldrar/forráðamenn Skólastarfi fyrir jól lýkur að venju með jólaskemmtun sem haldin verður á Stokkseyri 20. desember. Nemendur mæta til skóla klukkan 09.00. Dagurinn hefst á hátíðarstund í stofum með umsjónarkennara. Skólabíll fer frá Stokkseyrir kl. 8:30 og frá Eyrarbakka kl. 8:45 Í skólastofunni skiptast börnin á jólagjöfum (lítilli vinargjöf) og þurfa því allir að
Jólaskemmtun 20. des 2012 Read More »
Undanfarnar vikur hafa börnin í 4. bekk BES unnið mikla og góða vinnu í samfélagsfræði. Við höfum fræðst um landnám Íslands, aðallega í gegnum bókina Komdu og skoðaðu landnámið en einnig höfum við skoðað gömlu bókina Landnám Íslands og nýju bókina Víkingaöld – árin 800-1050.
Foreldrastund í 4.bekk Read More »
Fræðsla um rafrænt einelti – fyrirlestur í skólanum á Eyrarbakka. Foreldrar / forráðamenn nemenda í 7. bekk. Mánudaginn 3. des kl. 8:15 – 9:05 mun Helga Lind, félagsráðgjafi, ræða um einelti í netheimum. Ákveðið hefur verið að fræðslan verði sameiginleg að hluta fyrir nemendur og foreldra. Vonumst við til að með fræðslunni verði skapaður vettvangur
Fyrirlestur um rafrænt einelti Read More »