9. og 10. bekkingar í vettvangsferð
Nemendur 9. og 10. bekkjar skóla lögðu af stað í morgun til Reykjavíkur í vettvangsferð. Ætlunin er að kíkja á tvo framhaldsskóla, Framhaldsskólann í Breiðholti og Borgarholtsskóla fyrir hádegið og koma við á alþingi á skólaþingi eftir hádegið. Í hádeginu renna menn niður pizzum. Ragnar og Guðrún Th. leiðbeina krökkunum í ferðinni og Ólafur húsvörður […]
9. og 10. bekkingar í vettvangsferð Read More »