Snemmbúið páskaleyfi vegna Covid-19
Heilbrigðisráðherra gaf út tilskipun í dag þess efnis að grunnskólum landsins skuli lokað frá og með deginum í dag og til 1. apríl vegna nýrrar stöðu í útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Þetta þýðir að nemendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fara í páskaleyfi frá og með fimmtudeginum 25. mars 2021. Kennarar skólans stunda fjarvinnu að heiman […]
Snemmbúið páskaleyfi vegna Covid-19 Read More »









