Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Staðan á sýnatökudegi

27. apríl 2021

Kæru foreldrar/forráðamenn. Nú bíðum við niðurstaðna úr skimun dagsins. Þegar allar niðurstöður eru komnar í hús getum við tekið ákvörðun um framhaldið, þ.e. hvort hægt sé að halda uppi skólastarfi á morgun. Það er ekki ljóst á þessari stundu hvenær […]

Lesa Meira >>

Áríðandi tilkynning – leiðrétting

26. apríl 2021

Kæru foreldrar/forráðamenn. Okkur langar að biðja ykkur innilegrar afsökunar á misvísandi skilaboðum sem ykkur hafa borist í dag. Í síðasta pósti kom fram að hluti nemenda og starfsmanna ætti ekki að vera í sóttkví enn allir ættu að fara í […]

Lesa Meira >>

Færri í sóttkví – skólastarf fellur niður á yngra stigi á morgun þriðjudag

26. apríl 2021

Að höfðu samráði við rakningateymi og eftir nánari athugun á eðli mála vegna smits við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri eru einungis 7 starfsmenn og  15 nemendur í 1. – 4. bekk í sóttkví ásamt sínum fjölskyldum. Aðrir stafsmenn og […]

Lesa Meira >>

Leiðbeiningar vegna sýnatöku og fleira tengt líðan barna

26. apríl 2021

Sæl og blessuð kæru foreldrar og forráðamenn barna í 1.-6. bekk Nú þegar allir nemendur í 1.-6.bekk þurfa að fara í sýnatöku á þriðjudaginn þá er mikilvægt að huga að líðan þeirra og útskýra vel fyrir þeim hvernig þetta fer […]

Lesa Meira >>

Staðfest Covid-19 smit í Barnaskólanum

25. apríl 2021

Kæru foreldrar/forráðamenn barna í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri (bréf sent á forráðamenn í Mentor sunnudagskvöldið 25. apríl 2021). Nemandi við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur greinst með Covid-19. Nemandinn var síðast í skólanum þriðjudaginn 20. apríl en var […]

Lesa Meira >>

Skólastarf fellur niður miðvikudaginn 21. apríl

20. apríl 2021

Vegna breytinga á stofnlögnum við Eyrarveg/Víkurheiði verður kaldavatnslaust á Eyrarbakka og Stokkseyri á morgun, miðvikudaginn 21. apríl. Af þessum sökum þurfum við að fella niður skólastarf við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri á morgun. Frístundin Stjörnusteinar verður einnig lokuð á […]

Lesa Meira >>

Barnaskólinn lítur sér nær

13. apríl 2021

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri fékk á dögunum styrk frá Sprotasjóði fyrir skólaárið 2021 –2022. Verkefnið heitir BES lítur sér nær og snýr að samvinnu við nærsamfélagið á breiðum grundvelli. Markmið verkefnis er að efla samskipti, samhyggð og samvinnu meðal nemenda, […]

Lesa Meira >>

Árshátíðir, Blár dagur og sparinesti

7. apríl 2021

Árshátíðum yngra  og eldra stigs var frestað í skyndi fyrir páska vegna reglugerðar um takmarkanir á skólahaldi. Við höfum ákveðið að taka ekki ákvörðun um hvenær þær fara fram fyrr en búið verður að gefa út nýja reglugerð varðandi Covid. […]

Lesa Meira >>

Ný reglugerð vegna heimsfaraldurs

31. mars 2021

Heilbrigðis-, mennta-, og menningarmálaráðuneyti hafa gefið út nýja reglugerð vegna heimsfaraldurs. Gildistíminn er frá 1. apríl 2021 til 15. apríl 2021. Reglugerðina er að finna á þessari slóð: Stjórnarráðið | COVID-19: Skólastarf eftir páska (stjornarradid.is)  Samkvæmt reglugerðinni getum við hafið […]

Lesa Meira >>

Stóra upplestrarkeppnin í BES

26. mars 2021

Á dögunum fór Stóra upplestrarkeppnin fram í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Eins og fyrri ár voru það nemendur 7. bekkjar sem tóku þátt í keppninni. Nemendur lásu textabrot úr bók og tvö ljóð, fyrra eftir Kristján frá Djúpalæk og […]

Lesa Meira >>

Snemmbúið páskaleyfi vegna Covid-19

24. mars 2021

Heilbrigðisráðherra gaf út tilskipun í dag þess efnis að grunnskólum landsins skuli lokað frá og með deginum í dag og til 1. apríl vegna nýrrar stöðu í útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Þetta þýðir að nemendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fara […]

Lesa Meira >>

Árshátíðir og páskaleyfi

22. mars 2021

Upp er runnin árshátíðarvika. Árshátíð eldra stigs er fimmtudaginn 25. mars og árshátíð yngra stigs er á dagskrá föstudaginn 26. mars og . Fjöldatakmarkanir og fjarlægðartakmarkanir gera það að verkum að við getum ekki boðið foreldrum eða öðrum áhorfendum á […]

Lesa Meira >>