Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Stóra upplestrarkeppnin í BES

26. mars 2021

Á dögunum fór Stóra upplestrarkeppnin fram í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Eins og fyrri ár voru það nemendur 7. bekkjar sem tóku þátt í keppninni. Nemendur lásu textabrot úr bók og tvö ljóð, fyrra eftir Kristján frá Djúpalæk og […]

Lesa Meira >>

Snemmbúið páskaleyfi vegna Covid-19

24. mars 2021

Heilbrigðisráðherra gaf út tilskipun í dag þess efnis að grunnskólum landsins skuli lokað frá og með deginum í dag og til 1. apríl vegna nýrrar stöðu í útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Þetta þýðir að nemendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fara […]

Lesa Meira >>

Árshátíðir og páskaleyfi

22. mars 2021

Upp er runnin árshátíðarvika. Árshátíð eldra stigs er fimmtudaginn 25. mars og árshátíð yngra stigs er á dagskrá föstudaginn 26. mars og . Fjöldatakmarkanir og fjarlægðartakmarkanir gera það að verkum að við getum ekki boðið foreldrum eða öðrum áhorfendum á […]

Lesa Meira >>

Dans fyrir alla í heimsókn

15. mars 2021

Á dögunum fengu nemendur í 8. – 10. bekk heimsókn frá þeim Snædísi Lilju Ingadóttur og Valgerði Rúnarsdóttur hjá Dans fyrir alla. Dans fyrir alla er samstarfsaðili Skjálfta sem er verkefni sem er að fara af stað í fyrsta skipti […]

Lesa Meira >>

Barnaskólinn sem Erasmus+ skóli

9. mars 2021

Síðastliðið haust auglýsti Rannís, sem er landsskrifstofa Erasmus+ á Íslandi,  eftir umsóknum í nýtt verkefni sem kallast Erasmus+ skóli. Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri sótti um að vilja efla sig á fimm sviðum með aðstoðar Evrópusamstarfs. Sviðin fimm eru umhverfismennt, […]

Lesa Meira >>

Þingstörf í skóla

1. mars 2021

Nú fyrir stuttu voru nemendur unglingadeildar Barnaskólans að klára mjög áhugavert verkefni tengt þemanu lýðræði. Nemendur byrjuðu á því að “kjósa” sig í flokka. Í boði voru 6 flokkar sem hver um sig var með þrjú aðalatriði sem flokkurinn lagði áherslur […]

Lesa Meira >>

LOPI sýnir Perfect

18. febrúar 2021

Leikhópurinn LOPI, sem er leikhópur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri, sýnir þessa dagana leikverkið Perfect eftir Hlín Agnarsdóttur. Alls taka sextán leikarar og tæknimenn þátt í sýningunni  sem hefur verið í undirbúningi síðustu vikur. Verkið er ádeila á raunveruleikaþætti og […]

Lesa Meira >>

Bolludagur og öskudagur

12. febrúar 2021

Mánudaginn 15. febrúar næstkomandi er bolludagur. Þá er hefð fyrir því að nemendur komi komi með bollur í nesti og við höldum þeirri hefð áfram fyrir þá sem slíkt kjósa. Miðvikudaginn 17. febrúar er svo öskudagur. Þá hefjum við hefðbundið […]

Lesa Meira >>

Foreldraviðtöl og starfsdagur

2. febrúar 2021

Kæru foreldrar og forráðamenn. Fimmtudaginn 4. febrúar næstkomandi er starfsdagur í skólanum og föstudaginn 5. febrúar eru nemenda- og foreldraviðtöl. Þá fellur kennsla niður og boðað verður til viðtala um námsárangur nemenda. Viðtölin fara að þessu sinni fram með rafrænum hætti, […]

Lesa Meira >>

Tannverndarvika 1. – 5. febrúar

1. febrúar 2021

Dagana 1. -5. febrúar 2021 er tannnverndarvika hjá embætti Landlæknis. Í ár er áherslan á hvernig orkudrykkir hafa slæm áhrif á glerungseyðingu. Glerungseyðing er vaxandi vandamál hjá börnum og ungmennum á Íslandi. Mikil neysla sætra og sykurlausra orkudrykkja getur leyst […]

Lesa Meira >>

Sæmundur Sykurpúði í 2. bekk

22. janúar 2021

Nemendur í 2. bekk Barnaskólans hafa verðið að semja bekkjarsöng með það markmið að æfa endarím, þroska hljóðvitund og efla bekkjaranda. Hugmyndin kemur frá umsjónarkennara bekkjarins, Gunnari Geir Gunnlaugssyni. Nemendur lögðu til hugmyndir um persónueinkenni, útlit og sögu um atvik […]

Lesa Meira >>

Betri svefn – fræðsla fyrir foreldra

12. janúar 2021

Þriðjudagskvöldið 12. janúar næstkomandi býður Forvarnarteymi Árborg í samstarfi við SAMBORG upp á fræðsluna hennar Erlu Björnsdóttur sem ber yfirheitið Betri Svefn. Í fyrirlestri sínum mun Erla tala almennt um svefn og mikilvægi hans, svefnþörf á mismunandi aldri, tala um […]

Lesa Meira >>