Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Breytingar á skólahaldi 7. – 11. október
Kæru foreldrar/forráðamenn. Miðvikudaginn 9. október munu kennarar í Árborg hittast í skólaþróunarverkefni Árborgar kl. 13:00. Þetta þýðir að skólastarfi lýkur kl. 12:05 þennan dag og verður nemendum ekið heim að hádegisverði loknum eða kl. 12:35. Hið árlega haustþing kennara verður […]
Lesa Meira >>Nemendur taka á umhverfismálum með kvikmyndagerð
Nemendur í 9. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri unnu heimildamynd um plastmengun í hafinu með kennurum sínum Halldóru Björk Guðmundsdóttur og Maríu Skúladóttur. Um samþættingu námsgreina var að ræða þar sem náttúrufræði-, upplýsingatækni- og enskukennslu var að ræða.
Lesa Meira >>Útivistardagur í Hallskoti
Á degi íslenskrar náttúru, þann 16. september síðastliðinn, héldu nemendur og starfsmenn Barnaskólans upp á daginn með því að vinna í alskyns verkefnum í Hallskoti sem er í eigu Skógræktarfélags Eyrarbakka. Þar voru tíu stöðvar skipulagðar með útikennslu í huga, […]
Lesa Meira >>Skólasetning skólaárið 2019-2020
Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir fimmtudaginn 22. ágúst 2019. Skólasetning við Barnaskólan á Eyarbakka og Stokkseyri verður með þessum hætti: Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri Kl. 09:00 Skólasetning 1.–6. bekkjar, f. 2008−2013, á Stokkseyri. Kl. 11:00 Skólasetning 7.–10. bekkjar, […]
Lesa Meira >>Járnkrakkarnir 2019 Í Barnaskólanum
Á íþrótta- og útivistardögum sem fram fóru í lok nýafstaðins skólaárs héldu nemendur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri keppnina Járnkrakkinn sín á milli. Járnkrakkinn er þríþraut þar sem þriggja nemenda lið spreytir sig á því að synda, hjóla og […]
Lesa Meira >>Skólaslit og skólasetning
Fimmtudaginn 6. júní var skólaárinu 2018-2019 slitið í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri við hátíðlega athöfn í sal skólans á Stokkseyri. Magnús J. Magnússon skólastjóri flutti annál ársins og útskrifaði nemendur 10. bekkjar ásamt Halldóru Guðmundsdóttur umsjónarkennara. Verðlaun voru veitt […]
Lesa Meira >>