Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

16. sept. – dagur íslenskrar náttúru

16. september 2019
Lesa Meira >>

22. ágúst – skólasetning

22. ágúst 2019
Lesa Meira >>

Skólasetning skólaárið 2019-2020

12. ágúst 2019

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir fimmtudaginn 22. ágúst 2019. Skólasetning við Barnaskólan á Eyarbakka og Stokkseyri verður með þessum hætti:    Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri    Kl. 09:00    Skólasetning 1.–6. bekkjar, f. 2008−2013,  á Stokkseyri.  Kl. 11:00    Skólasetning 7.–10. bekkjar, […]

Lesa Meira >>

Járnkrakkarnir 2019 Í Barnaskólanum

21. júní 2019

Á íþrótta- og útivistardögum sem fram fóru í lok nýafstaðins skólaárs héldu nemendur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri keppnina Járnkrakkinn sín á milli. Járnkrakkinn er þríþraut þar sem þriggja nemenda lið spreytir sig á því að synda, hjóla og […]

Lesa Meira >>

Skólaslit og skólasetning

12. júní 2019

Fimmtudaginn 6. júní var skólaárinu 2018-2019 slitið í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri við hátíðlega athöfn í sal skólans á Stokkseyri. Magnús J. Magnússon skólastjóri flutti annál ársins og útskrifaði nemendur 10. bekkjar ásamt Halldóru Guðmundsdóttur umsjónarkennara. Verðlaun voru veitt […]

Lesa Meira >>

6. júní – skólaslit

6. júní 2019
Lesa Meira >>

3.-5. júní – íþr. og útivistardagar

5. júní 2019
Lesa Meira >>

31. maí – skipulagsdagur

31. maí 2019
Lesa Meira >>

30. maí – uppstigningardagur

30. maí 2019
Lesa Meira >>

Íþrótta- og útivistardagar BES 3. – 5. júní 2019

28. maí 2019

Íþrótta- og útivistardagar Barnaskólans fara fram dagana 3. – 5. júní næstkomandi. Nemendur eiga að mæta í skólann 8:15 og verður morgunferðum skólabílsins hagað með sama hætti og áætln gerir ráð fyrir. Dagskráin verður svona: Íþrótta- og útivistardagar BES 3. […]

Lesa Meira >>

Nemendur BES til Þýskalands

20. maí 2019

Mánudaginn 20. maí munu sjö nemendur BES úr 7. og 8. bekk halda af stað til Berlínar í Þýskalandi. Þau munu vera fulltrúar skólans í Erasmus+ samstarfsverkefninu European Cultural Heritage, meeting to build our future! Þátttökulönd verkefnisins eru Spánn, Þýskaland, […]

Lesa Meira >>

Kiwanismenn færðu nemendum hjálma

9. maí 2019

Á dögunum heimsóttu þrír Kiwanis menn nemendur 1. bekkjar í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Fulltrúar samtakana komu færandi hendi með hjálma handa öllum nemendum í 1. bekk. Þetta er gert á hverju ári til að stuðla að öryggi allra […]

Lesa Meira >>