Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Barnaskólinn og Erasmus+

21. október 2019

Þann 29. september – 2. október síðastliðinn fór fram Erasmus+ tengslaráðstefna í Turku í Finnlandi. Sigríður Pálsdóttir deildarstjóri yngra stigs fór sem fulltrúi Íslands ásamt Sigríði H. Pálsdóttur leikskólastjóra frá Egilsstöðum.  Þær fræddust um Erasmus+ og kynntust fólki frá öðrum […]

Lesa Meira >>

17.-18. okt. – Haustfrí

18. október 2019
Lesa Meira >>

16. október – Skólavaka

16. október 2019
Lesa Meira >>

Vel heppnuð Skólavaka

16. október 2019

Miðvikudaginn 16. október fór Skólavaka Barnaskólans á Eyrabakka og Stokkseyri fram í húsnæði skólans á Stokkseyri. Dagurinn hófst á samsöng á sal og svo ávarpaði Magnús J. Magnússon skólastjóri nemendur, starfsfólk og gesti en foreldrar og forráðamenn voru boðnir á […]

Lesa Meira >>

11. október – Haustþing kennara

11. október 2019
Lesa Meira >>

Breytingar á skólahaldi 7. – 11. október

7. október 2019

Kæru foreldrar/forráðamenn. Miðvikudaginn 9. október munu kennarar í Árborg hittast í skólaþróunarverkefni Árborgar kl. 13:00. Þetta þýðir að skólastarfi lýkur kl. 12:05 þennan dag og verður nemendum ekið heim að hádegisverði loknum eða kl. 12:35. Hið árlega haustþing kennara verður […]

Lesa Meira >>

Nemendur taka á umhverfismálum með kvikmyndagerð

3. október 2019

Nemendur í 9. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri unnu heimildamynd um plastmengun í hafinu með kennurum sínum Halldóru Björk Guðmundsdóttur og Maríu Skúladóttur. Um samþættingu námsgreina var að ræða þar sem náttúrufræði-, upplýsingatækni- og enskukennslu var að ræða.

Lesa Meira >>

26.-27 sept. – samræmd könnunarpróf í 4. bekk

27. september 2019
Lesa Meira >>

19.-20. sept. – Samræmd könnunarpróf í 7. bekk

20. september 2019
Lesa Meira >>

Útivistardagur í Hallskoti

17. september 2019

Á degi íslenskrar náttúru, þann 16. september síðastliðinn, héldu nemendur og starfsmenn Barnaskólans upp á daginn með því að vinna í alskyns verkefnum í Hallskoti sem er í eigu Skógræktarfélags Eyrarbakka. Þar voru tíu stöðvar skipulagðar með útikennslu í huga, […]

Lesa Meira >>

16. sept. – dagur íslenskrar náttúru

16. september 2019
Lesa Meira >>

22. ágúst – skólasetning

22. ágúst 2019
Lesa Meira >>