Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Heimsókn á leikskólana
Nemendur í 1. bekk fara í leikskólaheimsókn fimmtudaginn 20. nóvember kl. 8:15 – 10:30. Börnin eiga að mæta í leikskólann sinn þennan morgun. Börn sem voru á Æskukoti mæta þangað og börn sem voru á Brimveri mæta þangað. Starfsmaður fer […]
Lesa Meira >>Starfsdagur og foreldraviðtöl í BES
Starfsdagur kennara er mánudaginn 17. nóvember og þá er frí hjá nemendum. Viðtalsdagur er þriðjudaginn 18. nóvember og fara viðtöl fram á Stokkseyri. Foreldrar fá úthlutað viðtalstíma með börnum sínum. Ef tíminn hentar ekki hafið þið samband við umsjónarkennara. Skólavistin […]
Lesa Meira >>Árshátíð unglingastigs BES 2014
Á dögunum fór árshátíð unglingastigs BES fram í húsnæði skólans á Stokkseyri. Nemendur stigsins breyttu sal skólans í stórglæsilegan hátíðarsal fyrr um daginn og mættu svo í sínu fínasta pússi á hátíðina um kvöldið. Þar var snæddur dásamlegur hátíðarkvöldverður, grísasteik […]
Lesa Meira >>Olweusardagurinn í BES
Föstudaginn 7. nóvember síðastliðinn var Olweusardagurinn haldinn í Barnaskólanum á Eyrabakka og Stokkseyri en dagurinn er baráttudagur gegn einelti. Nemendur og starfsfólk skólans klæddust grænum lit en græni liturinn táknar samstöðu og vinskap og er einnig litur verndarans í Olweusarverkefninu. […]
Lesa Meira >>Jól í skókassa
Miðvikudaginn 5. nóvember næstkomandi fer fram hátíðin Jól í skókassa í húsnæði BES á Stokkseyri. Nemendaráð unglingastigs mun selja vöfflur og kakó en húsnæðið er opið milli kl. 17 og 19. Á heimasíðu KFUM og KFUK er að finna eftirfarandi […]
Lesa Meira >>Árshátíð unglingastigs
Fimmtudagskvöldið 23. október næstkomandi fer árshátíð unglingastigs fram í húsnæði skólans á Stokkseyri. Húsið opnar kl. 19:00 og hefst borðhald kl. 19:30. Að loknu borðhaldi sýna nemendur skemmtiatriði og stíga svo frískan dans í kjölfarið. Dansleik lýkur kl. 23:00 og […]
Lesa Meira >>Haustfrí
Föstudaginn 17. október og mánudaginn 20. október er haustfrí í grunnskólum Árborgar. Fellur þá allt skólastarf niður í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Skólavistin Stjörnusteinar verður einnig lokuð þessa daga. Skólastarf hefst skv. stundarskrá þriðjudaginn 21. október Kveðjur Starfsmenn […]
Lesa Meira >>Skólavaka á Stokkseyri
Næstkomandi miðvikudag, 15. október, fer fram skólavaka í húsnæði BES á Stokkseyri. Dagskráin hefst kl 17:00 og stendur til kl. 18:30. Á dagskrá verður kynning á skólastarfinu og öllu sem því tengist. Til þess að krydda dagskrána verður bryddað upp […]
Lesa Meira >>Útivistardagur fimmtudaginn 9. október
Fimmtudaginn 9. október er útivistardagurinn 2014. Að þessu sinni verður hann haldinn á Þrastarskógi þar sem nemendur yngra stigs takast á við ýmsar þrautir. Nemendur unglingastigs verða í stöðvavinnu í nærumhverfi skólans á Eyrarbakka. Nemendur mæta hér í skólann á […]
Lesa Meira >>Kennaraþing 2. – 3. október
Hið árlega haustþing kennara verður haldið á Hellu fimmtudaginn 2. október og föstudaginn 3. október. Vegna þessa verða eftirtaldar breytingar gerðar á kennslu nemenda: Fimmtudaginn 2. október lýkur skólastarfi 13:15. Föstudaginn 3. október fellur skóli niður vegna haustþingsins. Skólavistin verður […]
Lesa Meira >>Skólavökur – skólakynningar
Á næstunni eru fyrirhugaðar skólavökur, einskonar skólakynningar á Eyrabakka og Stokkseyri. Kynning á skólastarfinu á Eyrabakka fer fram miðvikudaginn 1. október kl. 17:30 – 19:00 í húsnæði skólans. Foreldrum, forráðamönnum og fjölskyldum nemenda er boðið á kynninguna, þar sem skólastarfið er […]
Lesa Meira >>