Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

170 ára afmælishátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

22. október 2022

Í dag var 170 ára afmælishátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri í tilefni afmælisins 25. október 2022. Samkoman var vel sótt af fólkinu í samfélaginu og starfsmenn skólans eru í skýjunum með daginn.   Dagskráin var vegleg þar sem m.a. […]

Lesa Meira >>

170 ára afmælishátíð skólans laugardaginn 22. október 2022

21. október 2022

Í tilefni að 170 ára afmæli skólans þann 25. október 2022 verður vegleg afmælishátíð laugardaginn 22. október klukkan 14 – 16 í sal skólans á Stokkseyri. Allir velkomnir.

Lesa Meira >>

Slysavarnardeildin Björg Eyrarbakka færir skólanum gjöf

2. september 2022

Halla Guðlaug Emilsdóttir og Drífa Pálín Geirsdóttir, stjórnarkonur í slysavarnardeildinni Björg Eyrarbakka komu færandi hendi í Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri í dag og færðu skólanum hjartastuðtæki, á báðar starfsstöðvar skólans, fyrir hönd deildarinnar. Þessi gjöf skiptir skólann miklu máli […]

Lesa Meira >>

Morgunstund hafin með söng

29. ágúst 2022

Skólastarfið fer vel af stað í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri og í morgun hófst dagurinn með söngstund á yngra stigi.

Lesa Meira >>

Skólasetning Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri 2022-2023

9. ágúst 2022

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir þriðjudaginn 23. ágúst 2022. Skólasetning Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fer fram í húsnæði skólans á Stokkseyri. Eftir stutta samkomu á sal munu nemendur hitta umsjónarkennara. Kl. 09:00 Nemendur í 2.- 6. bekk, f. 2015, […]

Lesa Meira >>

Sumarkveðja

24. júní 2022

Um leið og starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri þakkar nemendum, forráðamönnum og nærumhverfi samstarfið og samveruna á liðnu skólaári óskum við öllum gleðilegs sumars. Skrifstofa skólans opnar að loknum sumarleyfum þriðjudaginn 2. ágúst. Starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Lesa Meira >>

Skólaslit og útskrift 10. bekkinga

20. júní 2022

Fimmtudaginn 9. júní var skólaárinu 2021-2022 við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri slitið. Einnig fór fram útskrift nemenda 10. bekkinga sama dag í hátíðarsal skólans. Á útskriftarhátíðinni var þeim starfsmönnum sem eru að láta af störfum við skólann færður blómvöndur. […]

Lesa Meira >>

Ráðning aðstoðarskólastjóra og deildarstjóra stoðþjónustu

14. júní 2022

Ragna Berg Gunnarsdóttir hefur verið ráðin í starf aðstoðarskólastjóra Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri frá og með 1. ágúst 2022.   Ragna hefur starfað við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri frá 2017, fyrst sem umsjónarkennari en síðar við hin ýmsu […]

Lesa Meira >>

Skólaslit og útskrift 10. bekkinga

2. júní 2022

Fimmtudaginn 9. júní verða skólaslit og útskrift nemenda 10. bekkjar á sal skólans á Stokkseyri. Skipulag dagsins verður með þessum hætti:   08:40  Akstur skólabifreiðar frá Stað Eyrarbakka á Stokkseyri 09:00  Skólaslit 1. -6. bekkja 09:45  Akstur skólabifreiðar frá Stokkseyri […]

Lesa Meira >>

Nýr skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

30. maí 2022

Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri frá og með 1. ágúst 2022. Guðrún Björg hefur starfað við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri frá 2019, fyrst sem umsjónarkennari en sem aðstoðarskólastjóri frá 2020. […]

Lesa Meira >>

Vordagar í BES 2022 – dagskrá

25. maí 2022

Framundan eru frábærir vordagar og er sundurliðuð dagskrá vordaganna að finna hér að neðan:   Fimmtudagur 2. júní  Yngra stig:   -2.  Byggðasafn/Eyrarbakkafjara,  Rúta frá Stokkseyri kl. 8:30 byrjað í Byggðasafni.  Þeir sem ekki eru í áskrift að ávöxtum eða mjólk […]

Lesa Meira >>

Strandaglópar – borðspil hannað af nemendum

23. maí 2022

Nemendur í 7.-10. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa undanfarnar vikur unnið að gerð borðspils. Markmið var að nemendur kynntu sér sögu og menningu nærumhverfisins og hefur það heldur betur tekist í allri þeirri vinnu sem lögð var í […]

Lesa Meira >>