Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Skóladagatal 2022-2023 komið á heimasíðu BES

18. maí 2022

Skóladagatal Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fyrir skólaárið 2022-2023 er nú að finna undir flýtihnöppum á heimasíðu skólans.

Lesa Meira >>

Heimsókn frá Tékklandi

5. maí 2022

Á dögunum komu þrír kennarar frá Tékklandi í heimsókn í Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri. BES er Erasmus+ skóli sem þýðir m.a. að kennarar frá Erasmus+ skólum í Evrópu geta komið í heimsókn og skoðað skólastarfið okkar og kynnt sitt […]

Lesa Meira >>

Nýr deildarstjóri stoðþjónustu

3. maí 2022

Á dögunum var staða deildarstjóra stoðþjónustu við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri auglýst en Sædís Ósk Harðardóttir hafði gegnt þeirri stöðu. Alls bárust átta umsóknir og eftir ítarlegt ferli atvinnuviðtala var Ragna Berg Gunnarsdóttir ráðin í stöðu deildarstjóra stoðþjónustu við […]

Lesa Meira >>

Flottur árangur BES í Skólahreysti

28. apríl 2022

Lið Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri stóð sig glæsilega í undanriðli Skólahreysti sem fram fór miðvikudagskvöldið 27. apríl. Þau Vésteinn, Eyrún, Jóhanna og Halldór og Heiðný  voru fulltrúar okkar í keppninni og náðum við 38 stigum – vel gert! Stuðningsliðið […]

Lesa Meira >>

Árshátíð yngra stigs og páskaleyfi

6. apríl 2022

Framundan er árshátíð yngra stigs en hún fer fram föstudagsmorguninn 8. apríl kl. 10:30 í hátíðarsal skólans á Stokkseyri. Foreldrar og forráðamenn eru velkomnir. Að lokinni árshátíð verður boðið upp á hamborgaraveislu fyrir alla á yngra stigi. Skólastarfi á yngra […]

Lesa Meira >>

Stóra upplestrarkeppnin í Árborg

29. mars 2022

Stóra upplestrarkeppnin í Árborg 2022 var haldin með hátíðlegu yfirbragði við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri fimmtudaginn 24. mars síðastliðinn. Stóra upplestrarkeppnin hefur átt fastan sess í íslensku skólastarfi um land allt frá skólaárinu 1996-1997. Raddir, samtök um vandaðan upplestur […]

Lesa Meira >>

Heimsókn frá Evrópu – undur vatns í náttúru og vísindum

25. mars 2022

Dagnana 14. -18. mars síðastliðinn fengum við í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri skemmtilega heimsókn frá félögum okkar í Erasmus+ verkefninu okkar Undur vatns í náttúru og vísindum.  Þessir gestir komu frá Danmörku, Eistlandi og Króatíu en það eru samstarfslönd […]

Lesa Meira >>

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar

15. mars 2022

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram á Eyrarbakka þriðjudaginn 15. mars 2022. Nemendur 7. bekkjar spreyttu sig á lestri texta og ljóðaflutningi en nemendur 6. bekkjar voru sérstakir gestir ásamt foreldrum. Einn nemandi þurfti að lesa í gegnum fjarfundabúnað þar sem […]

Lesa Meira >>

Öskudagur 2. mars – skertur skóladagur

1. mars 2022

Á morgun er Öskudagur og munum við brjóta skólastarfið upp þess vegna. Nemendur unglingastigs munu hitta nemendur yngra stigs á Stokkseyri kl. 10 og slá köttinn úr tunnunni. Þá tekur við skemmtileg dagskrá þar sem nemendur og starfsmenn vinna saman […]

Lesa Meira >>

Franskir kennarar í heimsókn

1. mars 2022

Á dögunum fengum við í BES heimsókn kennara frá borginni Lille í Frakklandi. Kennararnir fengu að fylgast með í kennslu hjá okkur ásamt því að heimsækja aðra leikskóla og grunnskóla í Árborg. Kennararnir hrifust mjög af skólastarfi í Árborg, þeir […]

Lesa Meira >>

Enginn akstur skólabíla í dag

25. febrúar 2022

Þar sem veðurspár eru verulega slæmar fyrir daginn mun skólabíll ekki ganga í dag, föstudaginn 25. febrúar. Skólinn mun hins vegar stefna að skólastarfi, húsin munu opna kl. 7:30. Bestu kveðjur, Páll Sveinsson, skólastjóri

Lesa Meira >>

BES lítur sér nær og fjær

21. febrúar 2022

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri fékk styrk frá Sprotasjóði í fyrra til að efla samband og samvinnu við nærumhverfi skólans – BES lítur sér nær. Fyrsti hluti þeirrar vinnu leit dagsins ljós á dögunum þegar nemendur skólans unnu með Ástu […]

Lesa Meira >>