Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Starfsdagur og foreldraviðtöl

16. febrúar 2012

Nú eru annarskil að koma og að venju hefur það ákveðnar breytingar í för með sér. Námsmat hefur verið undanfarna daga í 1. – 6. bekk. Dagana 17, 20 og 21. febrúar verða próf  í 7 – 10. bekk.Starfsdagur verður […]

Lesa Meira >>

Lífshlaupið

6. febrúar 2012

BES tekur þátt í Lífshlaupinu Lífshlaupið 2012 byrjaði miðvikudaginn 1. febrúar en BES tekur þátt í hvatningarleik grunnskólanna að þessu sinni. Lífshlaupið er eins konar keppni á milli grunnskóla landsins í því  hvaða skóli hreyfir sig hlutfallslega mest. Þetta verkefni á […]

Lesa Meira >>

9. og 10. bekkingar í vettvangsferð

1. febrúar 2012

Nemendur 9. og 10. bekkjar skóla lögðu af stað í morgun til Reykjavíkur í vettvangsferð. Ætlunin er að kíkja á tvo framhaldsskóla, Framhaldsskólann í Breiðholti og Borgarholtsskóla fyrir hádegið  og koma við á alþingi á skólaþingi eftir hádegið. Í hádeginu […]

Lesa Meira >>

Veðurfar og klæðnaður

27. janúar 2012

Nú hefur veðrið verið með ýmsum hætti síðustu daga og vikur. Þess vegna skiptir máli að nemendur komi í skólann í fötum sem þeir geta verið úti í. Meginreglan er að nemendur fari út í þeim hléum sem eru á vinnutíma […]

Lesa Meira >>

Nú er ÞORRAMATUR í dag

27. janúar 2012

Gleðilegt ár! Nú er þorrinn genginn í garð og hann hefur sínar hefðir!

Lesa Meira >>

Gleðileg jól

16. desember 2011





Jólakveðja

Nemendur, kennarar og annað starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri óskar ykkur öllum gleðilegra jóla, – árs og friðar.
Þökkum samvinnu líðandi og liðinna ára.

Lesa Meira >>

Jólaskemmtun 16. desember

12. desember 2011









Kæru foreldrar/forráðamenn

Skólastarfi fyrir jól lýkur að venju með jólaskemmtun sem haldin verður á  Stokkseyri 16. desember. Nemendur mæta til skóla klukkan 09.00. Dagurinn hefst á hátíðarstund í stofum með umsjónarkennara.

Lesa Meira >>

Jólasveinarnir

12. desember 2011









Nemendur 4. bekkjar í BES voru beðnir að teikna myndir af jólasveinunum fyrir Sunnlenska fréttablaðið og birtast þeir daglega á forsíðu blaðsins til jóla.

http://sunnlenska.is/

Lesa Meira >>

Jólagluggar í BES

12. desember 2011







Aðventa í Barnaskólanum á Eyrarbakka


Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri fékk úthlutað 5. desember í jóladagatali Árborgar.  Í fyrra var glugginn í skólanum á Stokkseyri en núna er hann á Eyrarbakka.

Þegar byrjað var að skipuleggja gluggann komu ýmsar hugmyndir upp en að …

Lesa Meira >>

Olweus eineltiskönnun

5. desember 2011





Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Barnaskólanum Eyrarbakka og Stokkseyri


Dagana 8. og 9. desember verður lögð eineltiskönnun fyrir nemendur í 4.-10.bekk Barnaskóla Eyrarbakka og Stokkseyrar.

Ef einhver nemandi óskar þess að taka ekki þátt verður sú ósk að koma skriflega með undirskrift nemanda og forráðamanns.


Könnun þessi er hluti af Olweusar-áætlun skólans og allir hlutaðeigandi munu taka þátt í forvarnaráætlun Barnaskóla Eyrarbakka og Stokkseyrar með það að markmiði að vinna markvisst gegn einelti, meðal annars með fyrirbyggjandi aðgerðum.

Það er ósk okkar og von að nemendur og foreldrar verði virkir með okkur í aðgerðaráætlun Olweusar gegn einelti.

_________________________________________________

Lesa Meira >>

Starfsmaður Brunavarna Árnessýslu spjallar við nemendur

29. nóvember 2011









Snorri Baldursson leit við hjá 3. bekk og ræddi við nemendur um brunavarnir og ýmsar varúðarráðstafanir ásamt því hvernig á að bregðast við ef vá ber að höndum.


___________________________________________________

Lesa Meira >>

Fánadagur íslenskunnar

16. nóvember 2011





Í skólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri er hátíðardagskrá í tilefni dagsins.
Dagskrá hófst með ávarpi skólastjórnenda. Í framhaldi héldu nemendur í heimastofur og tóku til við bókagerð þar sem hver bók inniheldur a.m.k. eitt frumsamið ljóð eða sögu, ljóð eftir íslenskan höfund, myndir og skreytingar.
Eldri nemendur á Eyrarbakka heimsóttu nemendur á Stokkseyri og lásu fyrir þá ljóð og sögur. Dagskráin endar síðan með því að nemendur horfa á islenska kvikmynd.

________________________________________________________________

Lesa Meira >>