Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Heimsókn frá Evrópu – undur vatns í náttúru og vísindum

25. mars 2022

Dagnana 14. -18. mars síðastliðinn fengum við í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri skemmtilega heimsókn frá félögum okkar í Erasmus+ verkefninu okkar Undur vatns í náttúru og vísindum.  Þessir gestir komu frá Danmörku, Eistlandi og Króatíu en það eru samstarfslönd […]

Lesa Meira >>

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar

15. mars 2022

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram á Eyrarbakka þriðjudaginn 15. mars 2022. Nemendur 7. bekkjar spreyttu sig á lestri texta og ljóðaflutningi en nemendur 6. bekkjar voru sérstakir gestir ásamt foreldrum. Einn nemandi þurfti að lesa í gegnum fjarfundabúnað þar sem […]

Lesa Meira >>

Öskudagur 2. mars – skertur skóladagur

1. mars 2022

Á morgun er Öskudagur og munum við brjóta skólastarfið upp þess vegna. Nemendur unglingastigs munu hitta nemendur yngra stigs á Stokkseyri kl. 10 og slá köttinn úr tunnunni. Þá tekur við skemmtileg dagskrá þar sem nemendur og starfsmenn vinna saman […]

Lesa Meira >>

Franskir kennarar í heimsókn

1. mars 2022

Á dögunum fengum við í BES heimsókn kennara frá borginni Lille í Frakklandi. Kennararnir fengu að fylgast með í kennslu hjá okkur ásamt því að heimsækja aðra leikskóla og grunnskóla í Árborg. Kennararnir hrifust mjög af skólastarfi í Árborg, þeir […]

Lesa Meira >>

Enginn akstur skólabíla í dag

25. febrúar 2022

Þar sem veðurspár eru verulega slæmar fyrir daginn mun skólabíll ekki ganga í dag, föstudaginn 25. febrúar. Skólinn mun hins vegar stefna að skólastarfi, húsin munu opna kl. 7:30. Bestu kveðjur, Páll Sveinsson, skólastjóri

Lesa Meira >>

BES lítur sér nær og fjær

21. febrúar 2022

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri fékk styrk frá Sprotasjóði í fyrra til að efla samband og samvinnu við nærumhverfi skólans – BES lítur sér nær. Fyrsti hluti þeirrar vinnu leit dagsins ljós á dögunum þegar nemendur skólans unnu með Ástu […]

Lesa Meira >>

Vetrarfrí 21. og 22. febrúar

19. febrúar 2022

Vetrarfrí verður við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri mánudaginn 21. febrúar og þriðjudaginn 22. febrúar. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. febrúar.

Lesa Meira >>

Enginn akstur skólabíla vegna ófærðar – mánudaginn 14. febrúar

14. febrúar 2022

Skólabílar ganga ekki í dag, mánudaginn 14. febrúar vegna ófærðar. Staðan verður tekin þegar líður á morguninn, mögulega fer aksturinn í gang á ný síðar um morguninn. Skólarnir verða opnir fyrir þá nemendur sem komast í skólann í dag og […]

Lesa Meira >>

Akstur skólabíla fellur niður

8. febrúar 2022

Skólabílar ganga ekki í dag vegna veðurs við Barnaskólann Eyrarbakka og Stokkseyri. Staðan verður tekin þegar líður á morguninn, mögulega fer aksturinn í gang á ný ef veðrinu slotar. Skólarnir verða opnir fyrir þá nemendur sem komast í skólann í […]

Lesa Meira >>

Skólastarf fellur niður mánudaginn 7. febrúar vegna veðurs

6. febrúar 2022

Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir Suðurland á morgun mánudaginn 7. febrúar. Vegna þess hefur yfirstjórn Árborgar ákveðið að skólastarf í sveitarfélaginu falli niður. Nánari upplýsingar veita stjórnendur. Stjórnendur

Lesa Meira >>

Starfsdagur og nemenda- og foreldraviðtöl

2. febrúar 2022

Fimmtudaginn 3. febrúar er starfsdagur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Kennarar og starfsmenn skólans nýta þann dag til undirbúnings fyrir nemenda- og foreldraviðtölin sem fram fara föstudaginn 4. febrúar. Foreldraviðtölin fara fram í fjarfundarbúnaði en einnig í staðviðtölum þar […]

Lesa Meira >>

Nýjar reglur vegna Covid-19

25. janúar 2022

Í dag komu út nýjar reglur vegna Covid-19 en þær taka gildi á miðnætti. Reglurnar er að finna á vef Stjórnarráðsins www.stjornarradid.is. Þar má t.a.m. finna spurt og svarað vegna hinna nýju reglna. Það helsta er varðar skólstarfið er þetta:Heilbrigðisráðherra hefur […]

Lesa Meira >>