Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Vetrarfrí 21. og 22. febrúar
Vetrarfrí verður við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri mánudaginn 21. febrúar og þriðjudaginn 22. febrúar. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. febrúar.
Lesa Meira >>Enginn akstur skólabíla vegna ófærðar – mánudaginn 14. febrúar
Skólabílar ganga ekki í dag, mánudaginn 14. febrúar vegna ófærðar. Staðan verður tekin þegar líður á morguninn, mögulega fer aksturinn í gang á ný síðar um morguninn. Skólarnir verða opnir fyrir þá nemendur sem komast í skólann í dag og […]
Lesa Meira >>Akstur skólabíla fellur niður
Skólabílar ganga ekki í dag vegna veðurs við Barnaskólann Eyrarbakka og Stokkseyri. Staðan verður tekin þegar líður á morguninn, mögulega fer aksturinn í gang á ný ef veðrinu slotar. Skólarnir verða opnir fyrir þá nemendur sem komast í skólann í […]
Lesa Meira >>Skólastarf fellur niður mánudaginn 7. febrúar vegna veðurs
Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir Suðurland á morgun mánudaginn 7. febrúar. Vegna þess hefur yfirstjórn Árborgar ákveðið að skólastarf í sveitarfélaginu falli niður. Nánari upplýsingar veita stjórnendur. Stjórnendur
Lesa Meira >>Starfsdagur og nemenda- og foreldraviðtöl
Fimmtudaginn 3. febrúar er starfsdagur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Kennarar og starfsmenn skólans nýta þann dag til undirbúnings fyrir nemenda- og foreldraviðtölin sem fram fara föstudaginn 4. febrúar. Foreldraviðtölin fara fram í fjarfundarbúnaði en einnig í staðviðtölum þar […]
Lesa Meira >>Nýjar reglur vegna Covid-19
Í dag komu út nýjar reglur vegna Covid-19 en þær taka gildi á miðnætti. Reglurnar er að finna á vef Stjórnarráðsins www.stjornarradid.is. Þar má t.a.m. finna spurt og svarað vegna hinna nýju reglna. Það helsta er varðar skólstarfið er þetta:Heilbrigðisráðherra hefur […]
Lesa Meira >>Skólastarf fellur niður vegna slæmrar veðurspár kl. 9:35 í dag
Að höfðu samráði við GT rútufyrirtæki þurfum við að koma öllum nemendum heim fyrir kl. 10 núna í morgunsárið. Rútufyrirtækið metur stöðuna þannig að ekki sé óhætt að halda uppi akstri í því veðri sem spáð er. Skólabíll fer frá […]
Lesa Meira >>Kennslufyrirkomulag unglingastigs frá 24. janúar
Ákveðið hefur verið að kennsla á unglingastigi Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri hefjist mánudaginn 24. janúar n.k. Kennslan fer fram í félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka og í Rauða húsinu á Eyrarbakka. Aðstæður sem þar eru fyrir hendi gera kennurum og […]
Lesa Meira >>Vegna húsnæðismála BES á Eyrarbakka
Síðla haust 2021 óskuðu stjórnendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri eftir því við umsjónarmann fasteigna hjá sveitarfélaginu Árborg að gerð yrði loftgæðaúttekt á húsnæði skólans á Eyrarbakka. Verkfræðistofan EFLA var fengin til verksins í desember 2021 og voru niðurstöður úr […]
Lesa Meira >>Magnús J. Magnússon hlaut menntaverðlaun Suðurlands
Magnús J. Magnússon, fyrrverandi skólastjóri og núverandi leiklistarkennari við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri, hlaut á dögunum menntaverðlaun Suðurlands frá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga. Við óskum Magnúsi innilega til hamingju með verðlaunin! Hér má sjá umfjöllun um Magnús af vefnum www.sunnlenska.is, […]
Lesa Meira >>Hinsegin vika í Árborg í fyrsta sinn
Vikuna 17.-23. janúar stendur forvarnateymi Árborgar fyrir fyrstu hinsegin vikunni sem haldin hefur verið hér í sveitarfélaginu. Vikan er til þess gerð að auka fræðslu, skapa umræður og veita stuðning til þeirra sem tengja við hinsegin málefni á einn eða […]
Lesa Meira >>Stóra upplestrarkeppnin 2022
Þennan veturinn mun Stóra upplestrarkeppnin í 7. árgangi vera haldin með breyttu sniði. Síðustu árin hefur Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn rekið verkefnið en nú er komið að sveitarfélaginu Árborg og grunnskólunum að sjá um skipulag keppninnar. Rithöfundur keppninnar þetta […]
Lesa Meira >>