Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Magnús J. Magnússon hlaut menntaverðlaun Suðurlands

17. janúar 2022

Magnús J. Magnússon, fyrrverandi skólastjóri og núverandi leiklistarkennari við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri, hlaut á dögunum menntaverðlaun Suðurlands frá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga. Við óskum Magnúsi innilega til hamingju með verðlaunin! Hér má sjá umfjöllun um Magnús af vefnum www.sunnlenska.is, […]

Lesa Meira >>

Hinsegin vika í Árborg í fyrsta sinn

14. janúar 2022

Vikuna 17.-23. janúar stendur forvarnateymi Árborgar fyrir fyrstu hinsegin vikunni sem haldin hefur verið hér í sveitarfélaginu. Vikan er til þess gerð að auka fræðslu, skapa umræður og veita stuðning til þeirra sem tengja við hinsegin málefni á einn eða […]

Lesa Meira >>

Stóra upplestrarkeppnin 2022

11. janúar 2022

Þennan veturinn mun Stóra upplestrarkeppnin í 7. árgangi vera haldin með breyttu sniði. Síðustu árin hefur Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn rekið verkefnið en nú er komið að sveitarfélaginu Árborg og grunnskólunum að sjá um skipulag keppninnar. Rithöfundur keppninnar þetta […]

Lesa Meira >>

Skólastarf að loknu jólaleyfi

3. janúar 2022

Kæru nemendur og forráðamenn – Gleðilegt ár! Skólastarf hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 4. janúar 2022. Skólarúta gengur samkvæmt áætlun. Við viljum minna foreldra og forráðamenn á að láta vita af veikindum eða öðrum leyfum. Skólastarf fer að mestu leiti fram […]

Lesa Meira >>

Gleðileg jól – jólakveðja frá BES

23. desember 2021

Starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri óskar landmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samstarfið og samveruna á árinu sem er að líða. Við biðjum foreldra og forráðamenn nemenda skólans að fylgjast með fréttum á milli jóla […]

Lesa Meira >>

Litlu jól falla niður

16. desember 2021

Stjórnendur skólans fengu símtal frá Almannavörnum á ellefta tímanum í kvöld þar sem tilkynnt var um smit í nemendahópi Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri. Eftir ráðleggingar frá Almannavörnum ákvað stjórnendateymi skólans að fella niður skólahald á morgun, föstudaginn 17. desember. […]

Lesa Meira >>

Litlu jól og jólaleyfi

16. desember 2021

Föstudaginn 17. desember fara Litlu jól Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fram. Þau standa frá kl. 9 til kl. 10:30 en vegna samkomutakmarkana vegna Covid 19 fara Litlu jólin á unglingastigi (7. -10. bekkur) fram á Eyrarbakka og yngra stigi […]

Lesa Meira >>

Heitavatnslaust frá kl. 9:00 í dag

7. desember 2021

Kæru forráðamenn. Upplýsingar voru að berast skólanum þess efnis að heita vatnið verði tekið af Eyrarbakka og Stokkseyri kl. 9:00, heitavatnslaust verður fram eftir degi. Þetta þýðir að við getum ekki haldið úti skólastarfi í dag og förum við þ.a.l. […]

Lesa Meira >>

BES lítur sér nær – opið fyrir hugmyndir

25. nóvember 2021

Stjórnendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri héldu skólamálafund miðvikudaginn 10. nóvember síðastliðinn. Til fundarins var boðað þar sem skólinn fékk nýverið styrk frá Sprotasjóði til þess að efla samstarf og samvinnu við nærumhverfið. Skólinn stofnaði til verkefnissins BES lítur sér […]

Lesa Meira >>

Bréf til foreldra og forráðamanna

15. nóvember 2021

Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda í BES. Að mörgu er að hyggja í skólastarfi Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri og margt verið gert nú í haust. Hér gefur að líta það helsta ásamt því sem framundan er. Ný reglugerð vegna […]

Lesa Meira >>

Skólamálafundur – BES lítur sér nær, skólasýn og foreldrasamstarf

8. nóvember 2021

Miðvikudaginn 10. nóvember fer fram skólamálafundur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri kl. 19:30 í húsnæði skólans á Stokkseyri. Fundinum verður skipt í þrjá hluta; fyrst verður verkefnið BES lítur sér nær kynnt og samstarfsfletir við nærsamfélagið skoðaðir. Annar hluti […]

Lesa Meira >>

Foreldraviðtöl, starfsdagur, skólamálaþing, Halloweenböll og fleira

26. október 2021

Af nægu er að taka þessa dagana í skólastarfi Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri. Þessir viðburðir eru framundan, við óskum eftir því að forráðamenn gefi þeimi gaum: Við þurfum að auglýsa nýja dagsetningu fyrir kynningarfundinn „BES lítur sér nær“ sem […]

Lesa Meira >>