Breytingar á skólahaldi 1. – 6. bekkjar 12. mars
Næstkomandi fimmtudag, 12. mars, verður Stóra upplestarkeppnin haldin í húsnæði skólans á Stokkseyri. Fulltrúar 5 grunnskóla taka þátt í keppninni hér á Stokkseyri. Keppnin hefst kl. 14.00 en æfingar og annað byrjar kl. 13.00. Þar sem töluvert umstang fylgir slíkri keppni og þar sem þarf að vera algjört hljóð á meðan æfingum stendur, auk annars […]
Breytingar á skólahaldi 1. – 6. bekkjar 12. mars Read More »






