Litlu jól falla niður
Stjórnendur skólans fengu símtal frá Almannavörnum á ellefta tímanum í kvöld þar sem tilkynnt var um smit í nemendahópi Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri. Eftir ráðleggingar frá Almannavörnum ákvað stjórnendateymi skólans að fella niður skólahald á morgun, föstudaginn 17. desember. Það tekur okkur sárt að þurfa að grípa til þessara ráðstafanna en við látum nemendur […]
Litlu jól falla niður Read More »