Færri í sóttkví – skólastarf fellur niður á yngra stigi á morgun þriðjudag
Að höfðu samráði við rakningateymi og eftir nánari athugun á eðli mála vegna smits við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri eru einungis 7 starfsmenn og 15 nemendur í 1. – 4. bekk í sóttkví ásamt sínum fjölskyldum. Aðrir stafsmenn og nemendur 2. -6. bekkja eru ekki í sóttkví. Hins vegar óskum við stjórnendur BES eftir […]
Færri í sóttkví – skólastarf fellur niður á yngra stigi á morgun þriðjudag Read More »