Sumarleyfi og breytingar á stundatöflum næsta skólaárs
Starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri eru komir í sumarleyfi. Skrifstofa skólans opnar þriðjudaginn 3. ágúst. Símenntunardagar kennara hefjast 11. ágúst og starfsdagar hefjast 16. ágúst. Skólasetning verður þriðjudaginn 24. ágúst. Á næsta skólaári verða gerðar breytingar á stundatöflum á yngsta stigi frá stundatöflu síðastliðins skólaárs. Nemendur yngsta stigs munu ljúka skóladegi kl. 13:15 daglega […]
Sumarleyfi og breytingar á stundatöflum næsta skólaárs Read More »