FJÁRÖFLUNAR- OG SÚPUTÓNLEIKAR BARNASKÓLANS Á EYRARBAKKA OG STOKKSEYRI!
Laugardaginn 12. október verða haldnir fjáröflunar- og súputónleikar í sal skólans á Stokkseyri. Núverandi og fyrrverandi nemendur skólans spila og syngja og einnig eru þarna starfsmenn og foreldrar sem koma fram.
FJÁRÖFLUNAR- OG SÚPUTÓNLEIKAR BARNASKÓLANS Á EYRARBAKKA OG STOKKSEYRI! Read More »