Fréttir

Kynfræðsla fyrir nemendur á unglingastigi

Mánudaginn 21. janúar nk. mun hún Sigga Dögg kynfræðingur koma með kynfræðslu inn í skólann fyrir nemendur í 8. – 10. bekk skólans. Boðið er upp á þessa fræðslu í öllum Skólum Árborgar og foreldrum jafnframt boðið að koma á kynningu í kjölfarið.  Fyrirlesturinn fyrir foreldra barna í Barnaskóla Eyrarbakka og Stokkseyrar  er mánudaginn 21. janúar kl. 17.15 – […]

Kynfræðsla fyrir nemendur á unglingastigi Read More »

Kynning á starfi framhaldsskólanna!

Kæru nemendur og forráðamenn   Næstkomandi þriðjudag, 22. janúar, verður kynning á starfi framhaldsskólanna, Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni í Sunnulækjarskóla. Kynningin verður í kl. 18:00 í Fjallasal og er ætluð nemendum í 10. bekk og forráðamönnum þeirra. Að kynningunni standa fulltrúar hvors skóla fyrir sig.   Það verða þau Agnes Ósk Snorradóttir, náms-

Kynning á starfi framhaldsskólanna! Read More »