Flygillinn okkar!
Fimmtudaginn 7. júní var flygillinn okkar vígður. Saga þessa flygils er ekki alveg ljós en húsvörðurinn okkar vakti athygli Magnúsar skólastjóra á því að í áhaldahúsi Árborgar á Stokkseyri væri flygill sem væri í afar slæmu ásigkomulagi. Við skoðun vaknaði sú hugmynd að fá leyfi til að taka flygilinn og láta gera