Akstur skólabíla fellur niður
Skólabílar ganga ekki í dag vegna veðurs við Barnaskólann Eyrarbakka og Stokkseyri. Staðan verður tekin þegar líður á morguninn, mögulega fer aksturinn í gang á ný ef veðrinu slotar. Skólarnir verða opnir fyrir þá nemendur sem komast í skólann í dag og eru ekki háðir akstri skólabíla. Uppfært kl. 9:47 Af höfðu samráði við GT […]
Akstur skólabíla fellur niður Read More »