Nýr skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri
Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri frá og með 1. ágúst 2022. Guðrún Björg hefur starfað við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri frá 2019, fyrst sem umsjónarkennari en sem aðstoðarskólastjóri frá 2020. Áður starfaði hún sem skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar og þar áður sem framkvæmdastjóri kennslu og þjónustu […]
Nýr skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri Read More »










