Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Nemendur Barnaskólans vinna markvisst að góðum samskiptum
Föstudaginn 3. maí gáfu nemendur Barnaskólans út samskiptasáttmála með viðhöfn og voru fjölmiðlar á staðnum enda mikilvæg og flott vinna þarna á ferðinni. Hér að neðan gefur að líta frétt frá héraðsfréttablaðinu Dagskráin: Það stóð mikið til í Barnaskólanum á […]
Lesa Meira >>Leikhópurinn LOPI á Þjóðleik
Þá er Þjóðleik 2019 lokið í þetta skipti en leikhópurinn Lopi var með tvær sýningar, Irisi og Dúkkulísu og voru 17 leikarar og tæknimenn í hópnum. Þetta voru 13 leikarar úr 7. 8. og 10. bekk og svo 4 nemendur […]
Lesa Meira >>Árshátíð yngra stigs 12. apríl
Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verður haldin í skólahúsinu á Stokkseyri föstudaginn 12. apríl. Hátíðin hefst kl. 09:00 með hátíðardagskrá á sviði. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá í skólann. Þeir þurfa því að hafa fínu fötin með sér í skólann […]
Lesa Meira >>Barnaskólinn í Pýrenafjöllunum
Tíu nemendur úr Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri eru um þessar mundir í skólaheimsókn á Spáni, eða nánar tiltekið í Huesca sem er í norðurhluta Aragóns héraðs sem liggur upp við Pýrenafjöllin. Barnaskólinn er í samstarfsverkefni með þremur öðrum skólum […]
Lesa Meira >>Kór Barnaskólans á landsmóti
Á dögunum gerði kór Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri góða ferð á landsmót skólakóra á Akranesi. Kórinn stóð sig mjög vel, skemmti sér konunglega og öðlaðist mikla og góða reynslu. Stjórnandi kórsins, Kolbrún Hulda Tryggvadóttir, sést hér á mynd með […]
Lesa Meira >>