Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Verkefnadagur

14. maí 2013

Sérstakur verkefnadagur kennara – nemendur eiga frí í skólanum

Lesa Meira >>

Helgidagar

14. maí 2013

Annar í hvítasunnu – frí í skólanum

Lesa Meira >>

Barnabæjardagar

14. maí 2013

Dagana 28. – 31.maí verður barnabær starfræktur

Lesa Meira >>

Vettvangsferð

14. maí 2013

Í dag þriðjudag fóru nemendur 1. bekkjar í vettvangsferð í fjöruna á Stokkseyri. Nýttu þau tímann vel fyrir hádegi til að rannsaka lífríkið og annað fróðlegt og skemmtilegt sem finnst í fjörunni. Nutu börnin sín vel í glampandi sólskini og […]

Lesa Meira >>

Heimsóknir 6.bekkur og leikskólanemar

14. maí 2013

  Dagana 6.-8. maí fóru nemendur í 6. bekk í heimsókn í skólann á Eyrarbakka til að skoða og kynna sér skólastarfið þar. Þetta er liður í að undirbúa þau fyrir næsta vetur, en þá verða þau í skólanum á Eyrarbakka. […]

Lesa Meira >>

Páskaleyfi framundan!!!

22. mars 2013

Núna að lokinn mikilli árshátíðarlotu stefnum við inn í páskaleyfið. Síðastliðinn miðvikudag var unglingastigið með sína árshátíð í sal skólans á Stokkseyri. Nemendur lögðu mikið í skreytingar og uppsetningu hátíðarinnar og var salurinn og borðin glæsileg! Að loknu borðhaldi þar […]

Lesa Meira >>

Árshátíð BES

19. mars 2013

Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verður haldin í skólahúsinu á Stokkseyri fimmtudaginn 21. mars. Hátíðin hefst kl. 14:00 með hátíðardagskrá á sviði og síðan kaffiveitingum að henni lokinni. Nemendur mæta samkv. stundaskrá  í skólann og fara heim

Lesa Meira >>

Lífshlaupið

18. mars 2013

BES tók þátt í Lífshlaupinu Eins og margir tóku eftir þá tók BES þátt í Lífshlaupinu. Lífshlaupið er eins konar átaksverkefni sem á að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig. Verkefnið var í gangi 6.-19. Febrúar síðastliðinn og voru […]

Lesa Meira >>

Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

15. mars 2013

Framundan er lokavika skólans fyrir páskaleyfi. Það þýðir að runnin er upp tími árshátíðarinnar. Eins og fram kemur í skóladagatali skólans er árshátíðin fimmtudaginn 21. mars. Nánari upplýsingar verða sendar í töskupósti og í gegnum mentor. En til viðbótar þessu […]

Lesa Meira >>

Upplestrarkeppnin

11. mars 2013

Stóra-upplestrarkeppnin var haldin í Sunnulæk 7.mars kl. 14. Ásdís María Magnúsdóttir og Signý Ósk Vernharðsdóttir tóku þátt fyrir hönd 7.bekkjar BES og stóðu sig með glæsibrag.  

Lesa Meira >>

Öskudagur

19. febrúar 2013

Á öskudaginn mættu nemendur grímuklæddir í skólann. Dagurinn hófst með venjulegri stundaskrá fram að frímínútum. Eftir frímínútur tók við léttari dagskrá þar sem nemendur fóru í skrúðgöngu um þorpið, slógu köttinn úr tunnunni og dönsuðu.  Nokkrar myndir frá öskudeginum

Lesa Meira >>

Lífshlaupið

18. febrúar 2013

Fjórði bekkur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri er, ásamt öðrum bekkjum skólans, þátttakandi í Lífshlaupinu. Þann 31. janúar sl. var bekkurinn dreginn út í Hvatningarleik RÁSAR 2 og ÍSÍ, sem er í tengslum við Lífshlaupið. Vinningurinn var ávaxtasending frá ávaxtasérfræðingum Ávaxtabílsins. […]

Lesa Meira >>