Nýjung á skólabókasafni BES
Sú nýbreytni hefur verið tekin upp á skólabókasafni Barnaskólans að nemendur í 6. bekk mæla með bók fyrir nemendur BES. Í hverri viku eru 2 nemendur úr 6. bekk fengnir til þess að mæla með bók eða bókaflokk sem þeim finnst góður og þess virði að lesa. Þessi gjörningur hófst í byrjun mars vera í gangi […]
Nýjung á skólabókasafni BES Read More »










