Vasaljósaferð 3. bekkjar
Þriðji bekkur skellti sér í vasaljósaferð fimmtudaginn 17. desember í fyrsta tíma. Nemendum var skipt í 3 hópa, sem fengu það verkefni að halda fund og ákveða nafn á hópinn, hópkall, jólalag til að syngja eftir hverja þraut og velja líka einn ritara og einn til að vera skrifborð. Hóparnir fengu nöfnin Sléttuhundarnir, Snæfinnur og […]
Vasaljósaferð 3. bekkjar Read More »