Allir lesa í BES
Föstudaginn 22. janúar s.l. hófst landsleikurinn Allir lesa. Við í BES höfum skráð bekki og starfsfólk til leiks en leikurinn snýst um að safna mínútum í bókalestri í Þorramánuðinum. Á unglingastigi BES ætlum að mæla lestur bekkja og keppa innbyrðis um hvaða bekkur les mest á meðan átakinu stendur. Við bjóðum nemendum upp á að […]








