8. október – Skólavaka Stokkseyri
8. október – Skólavaka Stokkseyri Read More »
Þriðjudaginn 6. október fór fram Skólavaka unglingastigs BES. Þar var starfsemi skólans kynnt, Mentor fékk kynningu og einnig var ný skólasýn í stærðfræðikennslu kynnt. Magnús J. Magnússon, skólastjóri BES, tók við styrk frá Kvenfélagi Eyrarbakka upp á kr. 250.000 en styrkurinn rennur óskiptur í verkefnið Innleiðing Lestararmenningar á unglingastig Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri. Nýtt
Frábær Skólavaka á unglingastigi Read More »
Skólavökur BES fara fram þriðjudag og fimmtudag í þessari viku. Þriðjudaginn 6. október verður skólavakan í skólahúsnæði unglingadeildarinnar á Eyrarbakka og hefst hún kl. 17:30. Viðfangsefni vökunnar er að kynna starfsemi skólans frá A til Ö. Einnig verða tveir kynningarfundir um Mentor annars vegar og nýja sýn skólans í stærðfræðikennslu hins vegar. Nemendur 10. bekkjar
Skólavökur BES 6. og 8. október 2015 Read More »
Nemendaráð unglingastigs starfar undir styrkri stjórn Hauks Gíslasonar skólaárið 2015-2016. Formaður nemendaráðs er Ásdís María Magnúsdóttir. Á meðfylgjandi mynd má sjá nemendaráð að störfum ásamt Hauki og fulltrúa frá félagsmiðstöðinni Zelsíuz en nemendaráð fundar vikulega. Barnaskólinn leggur mikið upp úr að nemendalýðræðið sé sterkt og gegnir nemendaráð þar veigamestu hlutverki. Viðburðardagatal Nemendafélagsins er að finna
Öflugt nemendaráð unglingastigs Read More »
Á morgun, þriðjudaginn 29. september, heldur nemendaráð leikja-og spilakvöld í skólanum á Eyrarbakka fyrir ungingastigið frá kl. 19:30-22:00. Pizza og gos til sölu (500 kr tvær sneiðar og gosglas). F.h. nemendaráðs Haukur Gíslason, umsjónarmaður félagsmála ungingastigs BES
Leikja- og spilakvöld nemendaráðs þriðjudagskvöldið 29. sept. Read More »
Hið árlega kennaraþing Kennarasambands Suðurlands fer fram föstudaginn 2. október næstkomandi. Af þeim sökum fellur skólahald niður þann dag. Skóladagvistun Stjörnusteinum verður opin föstudaginn 2. október.
Kennaraþing KS 2. október Read More »
Miðvikudaginn 30. september fer útivistardagur BES fram á Stokkseyri. Nemendur mæta kl 8:15 og sinna hefðbundnu námi fyrstu tvo tíma dagsins en fara svo í blandaða nemendahópa 1. – 10. bekkja og leysa þrautir og verkefni tengt verkefninu Lesið í náttúruna. Að því loknu verður grillað ofan í alla og skolað niður með mjólk enda
Útivistardagur 30. september Read More »