Heilsueflandi grunnskóli
Nú í haust hóf teymi starfsmanna BES undirbúningsvinnu við innleiðingu heilsueflingar í skólann. Heilsueflandi grunnskóli er verkefni sem Landlæknisembættið stendur fyrir og tugir íslenskra grunn- og framhaldsskóla starfa samkvæmt. Heilsueflingarteymið vinnur að greiningarferli nú á haustönn og kynnig í kjölfarið hvernig BES mun vinna enn frekar að heilsueflingu í framtíðinni. Starfsmannahópurinn og nemendur eru sífellt […]
Heilsueflandi grunnskóli Read More »